Sjáðu Salah jafna metið Dagur Lárusson skrifar 22. apríl 2018 10:15 Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30