Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. mars 2018 13:30 Pogba afhjúpaði nýlega nýja greiðslu þar sem hann var búinn að skipta rauða litnum yfir í bláann mynd/instagramsíða Paul Pogba Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho.Yahoo Sport greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmanni að Mourinho hafi ekkert á móti Pogba, heldur sé franski landsliðsmaðurinn einfaldlega ekki nógu einbeittur á fótboltann. „Jose líkar við leikmanninn, en hann er ekki að einbeita sér að fótbolta. Pogba er að hugsa um tónlist, hárgreiðslur og skó,“ er haft eftir heimildarmanni í greininni. Mourinho og Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, eiga að hafa rætt saman um Pogba og verið sammála um að leikmaðurinn þurfi að hreinsa til í forgangsröðun sinni. Þegar Mourinho hefur rætt mál Pogba í fjölmiðlum hefur hann alltaf farið mikinn um hæfileika hans. „Með eins marga miðjumenn og við höfum þá getur komið upp misskilningur milli manna. Það er enginn misskilningur milli mín og Paul. Hann er miðjumaður og það er erfitt að finna efnilegri miðjumann en hann, Paul hefur allt,“ sagði Jose Mourinho í viðtali á dögunum. Pogba tók ekki þátt í vináttulandsleik Frakklands og Kólumbíu á föstudaginn en kom inn í liðið gegn Rússum í gær og skoraði mark beint úr aukaspyrnu. Pogba ætti að vera tilbúinn til leiks þegar Manchester United mætir Swansea á Old Trafford á laugardaginn, en spurning hvort Mourinho gefi honum traustið í byrjunarliðið á nýju. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00 Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30 Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30 Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho.Yahoo Sport greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmanni að Mourinho hafi ekkert á móti Pogba, heldur sé franski landsliðsmaðurinn einfaldlega ekki nógu einbeittur á fótboltann. „Jose líkar við leikmanninn, en hann er ekki að einbeita sér að fótbolta. Pogba er að hugsa um tónlist, hárgreiðslur og skó,“ er haft eftir heimildarmanni í greininni. Mourinho og Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, eiga að hafa rætt saman um Pogba og verið sammála um að leikmaðurinn þurfi að hreinsa til í forgangsröðun sinni. Þegar Mourinho hefur rætt mál Pogba í fjölmiðlum hefur hann alltaf farið mikinn um hæfileika hans. „Með eins marga miðjumenn og við höfum þá getur komið upp misskilningur milli manna. Það er enginn misskilningur milli mín og Paul. Hann er miðjumaður og það er erfitt að finna efnilegri miðjumann en hann, Paul hefur allt,“ sagði Jose Mourinho í viðtali á dögunum. Pogba tók ekki þátt í vináttulandsleik Frakklands og Kólumbíu á föstudaginn en kom inn í liðið gegn Rússum í gær og skoraði mark beint úr aukaspyrnu. Pogba ætti að vera tilbúinn til leiks þegar Manchester United mætir Swansea á Old Trafford á laugardaginn, en spurning hvort Mourinho gefi honum traustið í byrjunarliðið á nýju.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00 Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30 Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30 Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Pogba getur ekki verið ánægður hjá United Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að lærisveinn hans í franska liðinu, Paul Pogba, geti ekki verið ánægður með stöðu sína hjá Manchester United þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar 20. mars 2018 06:00
Mino Raiola þvertekur fyrir ósætti milli Pogba og Mourinho Umboðsmaðurinn litríki segir ekkert til í sögusögnum um ósætti milli skjólstæðings síns, Paul Pogba og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 3. mars 2018 15:45
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12. mars 2018 17:30
Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan. 12. febrúar 2018 14:30
Pogba á leið til Real eða ætlar hann sættast við Mourinho? Ensku blöðin hafa nóg að segja um Paul Pogba þennan morguninn. 16. febrúar 2018 09:30
Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9. mars 2018 06:00