Clueless-leikkona býður sig fram og vill stuðning Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 14:32 Stacey Dash. Vísir/Getty Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira