Clueless-leikkona býður sig fram og vill stuðning Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 14:32 Stacey Dash. Vísir/Getty Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati
Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira