Clueless-leikkona býður sig fram og vill stuðning Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 14:32 Stacey Dash. Vísir/Getty Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Hún vonast til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni styðja sig.Dash er í ítarlegu viðtali á vef Guardian en hún lýsir sjálfri sér sem íhaldssömum Repúblikana. Hún er harður stuðningsmaður forsetans og styður til að mynda hugmyndir hans um að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.Stacey er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Clueless.Vísir/GettyBýður hún sig fram í Kaliforníu en Trump mun heimsækja ríkið í næstu viku. Vonast hún til þess að forsetinn muni formlega lýsa yfir stuðningi við framboð hennar. „Ég tel að það yrði hjálplegt þar sem hann er fulltrúi þeirra sem ég býð mig fram fyrir, sem er alþýðan,“ segir Dash. Í viðtalinu segir Dash að vegna pólitískra skoðanna hennar hafi henni verið útskúfað frá Hollywood, sem í gegnum tíðina hefur verið vígi frjálslyndra í Bandaríkjunum. Hún segir að fólk telji að þar sem hún sé svört, hljóti hún að styðja demókrata. Reiknað er með að erfitt verði fyrir Dash að hljóta útnefningu repúblikana en hún býður sig fram í hverfi sem yfirleitt hefur stutt frambjóðendur demókrata. Kjósendur í hverfinu kusu flestir Hillary Clinton í forsetakosningunum 2016 og sitjandi þingmaður hverfisins er demókrati
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira