Átta ungar konur á leið úr gæsaveislu létust í flugslysinu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2018 21:14 Vélin var á leið frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Istanbúl. Mynd/GoogleMaps Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31