Jose Mourinho: Ég kenni öllum um Einar Sigurvinsson skrifar 18. mars 2018 11:00 Jose Mourinho, á leiknum í gær. getty Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær. Manchester vann leikinn 2-0 og komust með sigrinum í undanúrslit enska bikarsins í 29. skiptið. Aðeins Arsenal hefur náð að komast í undanúrslit keppninnar jafn oft. „Við áttum sigurinn skilinn, ekki spurning, við stjórnuðum leiknum. En við spiluðum ekki vel. Stundum fer ekki alveg saman, vinnan sem þú leggur á þig síðustu tvo dagana fyrir leikinn og það sem gerist á vellinum. Það er meira svekkjandi heldur en úrslitin. Enn og aftur var ég óánægður með uppspilið. Ég kenni öllum um.“ Mourinho fékk mikla gagnrýni eftir að Manchester United féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Sevilla á dögunum. Á blaðamannafundi í lok leiksins sagði hann meðal annars að það væri ekkert nýtt fyrir liðið að falla úr leik í Meistaradeildinni. Spilamennska Manchester í leiknum í gær þótti ekki mikið betri en gegn Sevilla. Leikmenn liðsins áttu aðeins tvö skot á markið í leiknum, en bæði rötuðu inn. „Nokkrir leikmenn voru hræddir við að spila. Ég get ekki sagði mikið meira en það. Þetta tengist persónuleika og trausti.“ „Að vera á vellinum og fá boltann á fimm mínútna fresti, það geta það allir. En að vera á vellinum, biðja um boltann og segja „gefðu hann af því að ég vil spila,“ það geta ekki allir gert það.“ Skin og skúrirScott McTominay fékk skammir frá Mourinho eftir leikinn.getty„Þegar sólin skín og allt gengur vel, þú vinnur leiki og skorar mörk. Allt fellur með þér. Allir leikmennirnir eru góðir, vilja spila og fá boltann. Líta vel út og geisla af sjálfstrausti.“ „Þegar það er dimmt og kalt, í knattspyrnu þýðir það tíminn þar sem úrslitin falla ekki með þér. Þá hafa ekki allir leikmenn sjálfstraust eða persónuleikann til að spila.“ Mourinho nefndi tvo leikmenn sem hann var sérstaklega óánægður með í leiknum í gær. Þá Scott McTominay og Luke Shaw, en Shaw var tekinn af velli í hálfleik. „McTominay hefur aldrei spilað jafn illa síðan hann kom upp í aðalliðið en hann hefur persónuleikann til að takast á við mistökin sín. Það var mín ákvörðun að taka Shaw af velli í hálfleik. Við höfðum unnið í ákveðnum hreyfingum sem var mikilvægt að bakverðirnir ynnu og hann gerði það ekki.“ Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær. Manchester vann leikinn 2-0 og komust með sigrinum í undanúrslit enska bikarsins í 29. skiptið. Aðeins Arsenal hefur náð að komast í undanúrslit keppninnar jafn oft. „Við áttum sigurinn skilinn, ekki spurning, við stjórnuðum leiknum. En við spiluðum ekki vel. Stundum fer ekki alveg saman, vinnan sem þú leggur á þig síðustu tvo dagana fyrir leikinn og það sem gerist á vellinum. Það er meira svekkjandi heldur en úrslitin. Enn og aftur var ég óánægður með uppspilið. Ég kenni öllum um.“ Mourinho fékk mikla gagnrýni eftir að Manchester United féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Sevilla á dögunum. Á blaðamannafundi í lok leiksins sagði hann meðal annars að það væri ekkert nýtt fyrir liðið að falla úr leik í Meistaradeildinni. Spilamennska Manchester í leiknum í gær þótti ekki mikið betri en gegn Sevilla. Leikmenn liðsins áttu aðeins tvö skot á markið í leiknum, en bæði rötuðu inn. „Nokkrir leikmenn voru hræddir við að spila. Ég get ekki sagði mikið meira en það. Þetta tengist persónuleika og trausti.“ „Að vera á vellinum og fá boltann á fimm mínútna fresti, það geta það allir. En að vera á vellinum, biðja um boltann og segja „gefðu hann af því að ég vil spila,“ það geta ekki allir gert það.“ Skin og skúrirScott McTominay fékk skammir frá Mourinho eftir leikinn.getty„Þegar sólin skín og allt gengur vel, þú vinnur leiki og skorar mörk. Allt fellur með þér. Allir leikmennirnir eru góðir, vilja spila og fá boltann. Líta vel út og geisla af sjálfstrausti.“ „Þegar það er dimmt og kalt, í knattspyrnu þýðir það tíminn þar sem úrslitin falla ekki með þér. Þá hafa ekki allir leikmenn sjálfstraust eða persónuleikann til að spila.“ Mourinho nefndi tvo leikmenn sem hann var sérstaklega óánægður með í leiknum í gær. Þá Scott McTominay og Luke Shaw, en Shaw var tekinn af velli í hálfleik. „McTominay hefur aldrei spilað jafn illa síðan hann kom upp í aðalliðið en hann hefur persónuleikann til að takast á við mistökin sín. Það var mín ákvörðun að taka Shaw af velli í hálfleik. Við höfðum unnið í ákveðnum hreyfingum sem var mikilvægt að bakverðirnir ynnu og hann gerði það ekki.“
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira