Biður um styrki til að standa straum af lögfræðikostnaði vegna kynferðisbrots Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 08:06 Moore hefur ímugust á samkynheiðgum og múslimum og hefur tvisvar verið vikið úr embætti dómara. vísir/getty Roy Moore, sem beið ósigur í þingkosningunum í Alabama í desember síðastliðnum, biðlar nú til almennings um fjárhagsaðstoð. Kona, sem heldur því fram að Moore hafi misnotað hana kynferðislega þegar hún var 14 ára, hefur stefnt honum fyrir meint brot og óskar Moore því eftir fjárframlögum til að standa straum af lögfræðikostnaði. Töluverður fjöldi kvenna steig fram í aðdraganda þingkosninganna í desember og sakaði Moore um kynferðislega áreitni og/eða –ofbeldi. Brotin áttu mörg að hafa átt sér stað þegar konurnar voru unglingar. Moore naut stuðnings Donald Trump Bandaríkaforseta í kosningabaráttunni þrátt fyrir ásakanirnar. Í færslu sem Moore birti á Facebook-síðu sinni í vikunni þakkaði hann stuðningsmönnum sínum. Þá bað hann almenning um að láta fé af hendi rakna til baráttunnar við „lögfræðinga frá Washington DC og San Fransisco.“ Moore sagði lögfræðingana ætla að „tryggja að hann myndi aldrei berjast aftur.“ „Lögfræðingar mínir vilja hjálpa en því fylgir kostnaður. Fyrir utan gjöldin þá gæti lögfræðikostnaður numið yfir 100 þúsund Bandaríkjadölum. Ég verð að koma á fót sjóði, allt sem þið getið gefið yrði vel þegið.“ Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Alabama í desember síðastliðnum. Jones safnaði yfir 10 milljón Bandaríkjadölum fyrir kosningaherferð sína en Moore aðeins um 1,7 milljón dölum. Bandaríkin Tengdar fréttir Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. 30. desember 2017 21:57 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Biðja Hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira
Roy Moore, sem beið ósigur í þingkosningunum í Alabama í desember síðastliðnum, biðlar nú til almennings um fjárhagsaðstoð. Kona, sem heldur því fram að Moore hafi misnotað hana kynferðislega þegar hún var 14 ára, hefur stefnt honum fyrir meint brot og óskar Moore því eftir fjárframlögum til að standa straum af lögfræðikostnaði. Töluverður fjöldi kvenna steig fram í aðdraganda þingkosninganna í desember og sakaði Moore um kynferðislega áreitni og/eða –ofbeldi. Brotin áttu mörg að hafa átt sér stað þegar konurnar voru unglingar. Moore naut stuðnings Donald Trump Bandaríkaforseta í kosningabaráttunni þrátt fyrir ásakanirnar. Í færslu sem Moore birti á Facebook-síðu sinni í vikunni þakkaði hann stuðningsmönnum sínum. Þá bað hann almenning um að láta fé af hendi rakna til baráttunnar við „lögfræðinga frá Washington DC og San Fransisco.“ Moore sagði lögfræðingana ætla að „tryggja að hann myndi aldrei berjast aftur.“ „Lögfræðingar mínir vilja hjálpa en því fylgir kostnaður. Fyrir utan gjöldin þá gæti lögfræðikostnaður numið yfir 100 þúsund Bandaríkjadölum. Ég verð að koma á fót sjóði, allt sem þið getið gefið yrði vel þegið.“ Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Alabama í desember síðastliðnum. Jones safnaði yfir 10 milljón Bandaríkjadölum fyrir kosningaherferð sína en Moore aðeins um 1,7 milljón dölum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. 30. desember 2017 21:57 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Biðja Hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. 30. desember 2017 21:57