Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve látinn Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2018 08:35 Morgan Tsvangirai var forsætisráðherra Simbabve á árunum 2009 til 2013. Vísir/AFP Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve til margra ára, er látinn, 65 ára að aldri. Talsmaður MDC-flokksins segir að hann hafi andast á sjúkrahúsi í Suður-Afríku í gærkvöldi eftir baráttu við ristilkrabbamein. Stjórnmálabarátta Tsvangirai einkenndist af stöðugum átökum við forsetann fyrrverandi, Robert Mugabe og bárust reglulega fréttir af því að Tsvangirai hafi verið fangelsaður og beittur ofbeldi af mönnum Mugabe. Elias Mudzuri, varaformaður MDC, sagði á Twitter í gær að flokkurinn hafi misst sinn helsta leiðtoga og baráttumann fyrir lýðræði í landinu. Tsvangirai stofnaði MDC (Hreyfingu fyrir lýðræðisbreytingum) árið 2000 og gerði ítrekaðar tilraunir til að koma Mugabe frá völdum, en án árangurs. Í kosningunum 2008 hlaut Tsvangirai flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna en fyrir síðari umferðina réðust sveitir Mugabe forseta í herferð gegn stuðningsmönnum Tsvangirai sem fékk hann til að draga framboð sitt til baka. Mubage var þá lýstur sigurvegari en eftir mikinn þrýsting erlendis frá var Tsvangirai gerður að forsætisráðherra landsins. Mugabe sat þó áfram sem forseti. Tsvangirai lét af störfum forsætisráðherra árið 2013. Andlát Simbabve Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve til margra ára, er látinn, 65 ára að aldri. Talsmaður MDC-flokksins segir að hann hafi andast á sjúkrahúsi í Suður-Afríku í gærkvöldi eftir baráttu við ristilkrabbamein. Stjórnmálabarátta Tsvangirai einkenndist af stöðugum átökum við forsetann fyrrverandi, Robert Mugabe og bárust reglulega fréttir af því að Tsvangirai hafi verið fangelsaður og beittur ofbeldi af mönnum Mugabe. Elias Mudzuri, varaformaður MDC, sagði á Twitter í gær að flokkurinn hafi misst sinn helsta leiðtoga og baráttumann fyrir lýðræði í landinu. Tsvangirai stofnaði MDC (Hreyfingu fyrir lýðræðisbreytingum) árið 2000 og gerði ítrekaðar tilraunir til að koma Mugabe frá völdum, en án árangurs. Í kosningunum 2008 hlaut Tsvangirai flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna en fyrir síðari umferðina réðust sveitir Mugabe forseta í herferð gegn stuðningsmönnum Tsvangirai sem fékk hann til að draga framboð sitt til baka. Mubage var þá lýstur sigurvegari en eftir mikinn þrýsting erlendis frá var Tsvangirai gerður að forsætisráðherra landsins. Mugabe sat þó áfram sem forseti. Tsvangirai lét af störfum forsætisráðherra árið 2013.
Andlát Simbabve Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira