Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2018 21:29 vísir/getty Jose Mourinho varði kerfið eftir leikinn en áhugavert hefði verið að heyra í Portúgalanum ef galin ákvörðun myndbandadómgæslunnar hefði haft teljandi áhrif á úrslit leiksins. ,,Ég veit hvað VAR færir okkur og það hefur sína kosti og sína galla. Það er á tilraunastigi núna og þeir verða að losna við gallana til að gera kerfið fullkomið. Annars gengur þetta ekki upp," sagði Mourinho eftir leik. Löglegt mark var tekið af Juan Mata en spænski miðjumaðurinn er á því að þessi tækni sé af hinu góða fyrir fótboltann. ,,Ég er fylgjandi VAR og ég held að það sé gott fyrir fótboltann. Sérstaklega til að taka mikilvægar ákvarðanir og gera leikinn sanngjarnari en í dag virkaði það illa gegn mér og okkur. Sem betur fer þurftum við ekki á þessu marki að halda því við unnum leikinn," sagði Mata. David Wagner, stjóri Huddersfield er hins vegar alls ekki sammála því að myndbandadómgæsla bæti leikinn. ,,Vissulega var ákvörðunin okkur í hag en þetta VAR dæmi drepur allar tilfinningar í leiknum. Það er ástæðan fyrir því að mér líkar illa við það en ég er ekki maðurinn sem tekur ákvörðun um framtíð þess," sagði David Wagner, stjóri Huddersfield. VAR-umræðan yfirtekið enska bikarinnEnska knattspyrnusambandið tók ákvörðun um að prófa myndbandadómgæsluna í enska bikarnum á þessari leiktíð og hefur það vakið mikið umtal. 8.janúar - Brighton vinnur sigur á Crystal Palace þar sem VAR er notað í fyrsta skipti í fótboltaleik á Englandi 16.janúar - Mark er dæmt af Kelechi Iheanacho í leik Leicester gegn Fleetwood vegna rangstöðu. Markið var svo dæmt gott og gilt vegna VAR. 17.janúar - Willian fékk gult spjald fyrir leikaraskap innan teigs gegn Norwich. Þegar betur var að gáð var greinilega brotið á Willian en ekki var notast við VAR. 27.janúar - Leikur Liverpool og WBA var afar skrautlegur vegna notkunar á VAR. Mark var dæmt af WBA, Liverpool fékk vítaspyrnu í gegnum VAR og töluverðan tíma tók að fá úr því skorið hvort sigurmark WBA fengi að standa, sem það gerði svo að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira
Jose Mourinho varði kerfið eftir leikinn en áhugavert hefði verið að heyra í Portúgalanum ef galin ákvörðun myndbandadómgæslunnar hefði haft teljandi áhrif á úrslit leiksins. ,,Ég veit hvað VAR færir okkur og það hefur sína kosti og sína galla. Það er á tilraunastigi núna og þeir verða að losna við gallana til að gera kerfið fullkomið. Annars gengur þetta ekki upp," sagði Mourinho eftir leik. Löglegt mark var tekið af Juan Mata en spænski miðjumaðurinn er á því að þessi tækni sé af hinu góða fyrir fótboltann. ,,Ég er fylgjandi VAR og ég held að það sé gott fyrir fótboltann. Sérstaklega til að taka mikilvægar ákvarðanir og gera leikinn sanngjarnari en í dag virkaði það illa gegn mér og okkur. Sem betur fer þurftum við ekki á þessu marki að halda því við unnum leikinn," sagði Mata. David Wagner, stjóri Huddersfield er hins vegar alls ekki sammála því að myndbandadómgæsla bæti leikinn. ,,Vissulega var ákvörðunin okkur í hag en þetta VAR dæmi drepur allar tilfinningar í leiknum. Það er ástæðan fyrir því að mér líkar illa við það en ég er ekki maðurinn sem tekur ákvörðun um framtíð þess," sagði David Wagner, stjóri Huddersfield. VAR-umræðan yfirtekið enska bikarinnEnska knattspyrnusambandið tók ákvörðun um að prófa myndbandadómgæsluna í enska bikarnum á þessari leiktíð og hefur það vakið mikið umtal. 8.janúar - Brighton vinnur sigur á Crystal Palace þar sem VAR er notað í fyrsta skipti í fótboltaleik á Englandi 16.janúar - Mark er dæmt af Kelechi Iheanacho í leik Leicester gegn Fleetwood vegna rangstöðu. Markið var svo dæmt gott og gilt vegna VAR. 17.janúar - Willian fékk gult spjald fyrir leikaraskap innan teigs gegn Norwich. Þegar betur var að gáð var greinilega brotið á Willian en ekki var notast við VAR. 27.janúar - Leikur Liverpool og WBA var afar skrautlegur vegna notkunar á VAR. Mark var dæmt af WBA, Liverpool fékk vítaspyrnu í gegnum VAR og töluverðan tíma tók að fá úr því skorið hvort sigurmark WBA fengi að standa, sem það gerði svo að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira
VAR-skandall þegar Man Utd tryggði sér farseðil í 8-liða úrslit Myndbandadómgæslan dæmdi löglegt mark af Man Utd. Það kom þó ekki að sök þar sem liðið vann 2-0 sigur. 17. febrúar 2018 19:30