KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 17:15 Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, og Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Aðsend Knattspyrnusamband Íslands og Vodafone undirrituðu í dag samning þess efnis að Vodafone bætist í hóp styrktaraðila sambandsins, sem telur nú sex talsins. Þetta var tilkynnt í dag og er samningurinn til næstu þriggja ára. Fréttatilkynningu Vodafone á Íslandi má lesa hér fyrir neðan en tekið skal fram að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, er einnig eigandi Vísis, fréttastofu Stöðvar 2 og Stöð 2 Sport. „Vodafone verður einn af bakhjörlum KSÍ Vodafone á Íslandi (Fjarskipti hf.) skrifaði í dag undir samstarfssamning við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og er þar með orðinn einn af bakhjörlum sambandsins. KSÍ vinnur með sex innlendum bakhjörlum með það að markmiði að auka áhuga á knattspyrnu og efla grasrótarstarf um land allt. Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna innan KSÍ. Samstarfssamningur Vodafone og KSÍ gildir í tæp þrjú ár en Vodafone annast meðal annars fjarskiptaþjónustu KSÍ og veitir sambandinu tæknilega aðstoð. Þetta á meðal annars við á ferðum landsliðsins erlendis þar sem Vodafone á Íslandi byggir þjónustu og vöruúrval í nánu samstarfi við Vodafone Group, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi. Stöð 2 Sport, sem er einn miðla Fjarskipta, á fyrir í víðtæku samstarfi við KSÍ um beinar útsendingar frá leikjum og umfjöllun um Pepsi-deild kvenna og karla auk þess að hafa tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild karla árið 2019 og Evrópukeppni karla árið 2020. „Vodafone er stolt af því að vera bakhjarl öflugs starfs KSÍ hvort sem kemur að grasrótarstarfi sem og öflugum landsliðum karla og kvenna. Nýjar höfuðstöðvar okkar eru með gott útsýni yfir Laugardalsvöllinn og við finnum greinilega fyrir miklum áhuga sem velgengni landsliða okkar hefur kveikt bæði meðal viðskiptavina og erlendra samstarfsaðila. Miðlar okkar hafa mikla aðkomu að íþróttum og tengdri framleiðslu þar sem Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild UEFA, þar sem karlalandsliðið okkar tekur þátt árið 2019, og Evrópukeppni karla árið 2020. Næsta stóra verkefni fyrir íslenskt landslið er heimsmeistarakeppnin í ár þar sem við munum styðja við þétt bakið á KSÍ og fylgjast spennt og stolt með eins og þjóðin öll“, segir Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.).“ Fótbolti Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands og Vodafone undirrituðu í dag samning þess efnis að Vodafone bætist í hóp styrktaraðila sambandsins, sem telur nú sex talsins. Þetta var tilkynnt í dag og er samningurinn til næstu þriggja ára. Fréttatilkynningu Vodafone á Íslandi má lesa hér fyrir neðan en tekið skal fram að Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone, er einnig eigandi Vísis, fréttastofu Stöðvar 2 og Stöð 2 Sport. „Vodafone verður einn af bakhjörlum KSÍ Vodafone á Íslandi (Fjarskipti hf.) skrifaði í dag undir samstarfssamning við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) og er þar með orðinn einn af bakhjörlum sambandsins. KSÍ vinnur með sex innlendum bakhjörlum með það að markmiði að auka áhuga á knattspyrnu og efla grasrótarstarf um land allt. Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna innan KSÍ. Samstarfssamningur Vodafone og KSÍ gildir í tæp þrjú ár en Vodafone annast meðal annars fjarskiptaþjónustu KSÍ og veitir sambandinu tæknilega aðstoð. Þetta á meðal annars við á ferðum landsliðsins erlendis þar sem Vodafone á Íslandi byggir þjónustu og vöruúrval í nánu samstarfi við Vodafone Group, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi. Stöð 2 Sport, sem er einn miðla Fjarskipta, á fyrir í víðtæku samstarfi við KSÍ um beinar útsendingar frá leikjum og umfjöllun um Pepsi-deild kvenna og karla auk þess að hafa tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild karla árið 2019 og Evrópukeppni karla árið 2020. „Vodafone er stolt af því að vera bakhjarl öflugs starfs KSÍ hvort sem kemur að grasrótarstarfi sem og öflugum landsliðum karla og kvenna. Nýjar höfuðstöðvar okkar eru með gott útsýni yfir Laugardalsvöllinn og við finnum greinilega fyrir miklum áhuga sem velgengni landsliða okkar hefur kveikt bæði meðal viðskiptavina og erlendra samstarfsaðila. Miðlar okkar hafa mikla aðkomu að íþróttum og tengdri framleiðslu þar sem Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á Þjóðardeild UEFA, þar sem karlalandsliðið okkar tekur þátt árið 2019, og Evrópukeppni karla árið 2020. Næsta stóra verkefni fyrir íslenskt landslið er heimsmeistarakeppnin í ár þar sem við munum styðja við þétt bakið á KSÍ og fylgjast spennt og stolt með eins og þjóðin öll“, segir Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone (Fjarskipta hf.).“
Fótbolti Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti