Glee-stjarna flækt í barnaklámsmál finnst látin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:58 Mark Salling. Vísir/Getty Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn. Salling átti yfir höfði sér fjögurra til sjö ára fangelsisvist eftir að hann gekkst við því að hafa undir höndum kynferðislegar myndir og myndbönd tengdum börnum.Hollywood Reporter greinir frá andláti Salling sem lék Noah Puckerman í Glee á árunum 2009 til 2015. Hann var handtekinn árið 2015 eftir húsleit af sérstöku teymi innan lögreglunnar í Los Angeles sem sérhæfir sig í netglæpum gegn börnum. Hann var ákærður í maí árið 2016 vegna vörslu efnisins en við húsleitina fannst efni á fartölvu hans og USB-drifi. Búnaðurinn innihélt þúsundir mynda og myndbanda.Á síðasta ári játaði hann sök í málinu eftir að hafa gert samkomulag við ákæruvöld í Los Angeles. Dæma átti hann í fangelsi í mars næstkomandi auk þess sem hann átti að vera á skrá yfir kynferðisglæpamenn í tuttugu ár. Yfirvöld í Los Angeles þar sem Salling fannst látinn vilja ekkert gefa uppi um dánarorsök. TMZ hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að Salling hafi framið sjálfsmorð. Hann var 35 ára gamall.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Glee-leikari játar sök í barnaníðsmáli Þúsundir mynda og myndbanda fundust við húsleit á heimili hans. 4. október 2017 21:54
Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27. maí 2016 22:35