Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2018 09:01 Carles Puigdemont tók við sem forseti héraðsstjórnar Katalóníu í janúar 2016. Honum var vikið úr stóli í október síðastliðinn. Vísir/AFP Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Flokkar aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hafa náð samkomulagi um að velja Carles Puigdemont sem forseta héraðsstjórnarinnar á ný. Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Washington Post segir frá. Talsmaður flokks Puigdemont sagði að Puigdemont hafi tryggt sér stuðning vinstriflokksins ERS á fundi í Brussel í gærkvöldi. Talsmaður ERC staðfesti að samkomulag hefði náðst og að Puigdemont myndi annað hvort flytja ræðu sína á skjá í þingsalnum eða fá annan þingmann til að flytja ræðu fyrir sína hönd áður en þingmenn myndi kjósa nýjan forseta. Puigdemont er nú eftirlýstur á Spáni, en hann sætir ákæru fyrir að hvetja til uppreisnar og á yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi. Ástæðan er að hann bar ábyrgð á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu sem haldin var þann 1. október síðastliðinn, og dæmd var ólögleg. Þá lýsti katalónska þingið einhliða yfir sjálfstæði héraðsins í lok októbermánaðar. Puigedemont var forseti héraðsstjórnarinnar frá janúar 2016 til 28. október síðastliðinn þegar honum var vikið úr stóli forseta eftir að Spánarstjórn hafði leyst upp katalónska þingið. Kosningar til nýs héraðsþings fóru svo fram skömmu fyrir jól þar sem aðskilnaðarsinnar náðu naumum meirihluta. Puigdemont hefur hvatt Spánarstjórn til að heimila honum að snúa aftur til Katalóníu til að hann geti á ný tekið við sem forseti héraðsstjórnarinnar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. 22. desember 2017 10:03
Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. 23. desember 2017 23:47