Jessica Falkholt látin eftir bílslysið Atli Ísleifsson skrifar 11. janúar 2018 12:52 Jessica Falkholt fór með hlutverk gengilbeinunnar Hope Morrison í þáttunum Home and Away. Ástralska leikkonan Jessica Falkholt er látin eftir að hafa ásamt fjölskyldu sinni lent í bílslysi á öðrum degi jóla. Hún varð 29 ára gömul og er þekktust fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Home and Away.Daily Mail greinir frá því að slökkt hafi verið á öndunarvél Falkholt í dag. Móðir, faðir og Annabelle, systir Falkholt, létu öll lífið í slysinu. Jessicu Falkholt var haldið sofandi í öndunarvél eftir slysið þar sem hún gekkst meðal annars undir skurðaðgerð á heila. Fjölskyldan var á leið frá strandbænum Ulladulla, þar sem fjölskyldan hafði haldið upp á jólin, til Sydney þegar bíl sem var að koma úr gagnstæðri átt fór yfir á öfugan vegarhelming. Foreldrarnir létust báðir samstundis, en systirin Annabelle lést þremur dögum síðar á sjúkrahúsi. Jessica Falkholt fór með hlutverk gengilbeinunnar Hope Morrison í þáttunum. Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Ástralska leikkonan Jessica Falkholt er látin eftir að hafa ásamt fjölskyldu sinni lent í bílslysi á öðrum degi jóla. Hún varð 29 ára gömul og er þekktust fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Home and Away.Daily Mail greinir frá því að slökkt hafi verið á öndunarvél Falkholt í dag. Móðir, faðir og Annabelle, systir Falkholt, létu öll lífið í slysinu. Jessicu Falkholt var haldið sofandi í öndunarvél eftir slysið þar sem hún gekkst meðal annars undir skurðaðgerð á heila. Fjölskyldan var á leið frá strandbænum Ulladulla, þar sem fjölskyldan hafði haldið upp á jólin, til Sydney þegar bíl sem var að koma úr gagnstæðri átt fór yfir á öfugan vegarhelming. Foreldrarnir létust báðir samstundis, en systirin Annabelle lést þremur dögum síðar á sjúkrahúsi. Jessica Falkholt fór með hlutverk gengilbeinunnar Hope Morrison í þáttunum.
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira