Mourinho plataður af ítölskum sjónvarpsmönnum: Áritaði United treyju merkta Conte Magnús Ellert Bjarnason skrifar 18. janúar 2018 20:15 Mourinho skælbrosandi á æfingu United í hitanum í Dubai. Vísir / Getty Images Líkt og Vísir hefur greint frá ríkir ekki mikill kærleikur milli þeirra Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og kollega hans Antonio Conte, stjóra Chelsea. Hafa þeir átt í orðastríði síðustu vikur og ekki sparað stóru orðin. Þar á meðal hefur Mourinho gefið til kynna að Conte hafi hagrætt úrslitum leikja þegar hann var þjálfari Sienu á Ítalíu, og Conte sakað Mourinho um að vera „fake“ smámenni sem þjáist af minnisleysi. Alessandro Onnis og Stefanio Corti, tveir ítalskir grínarar og sjónvarpsmenn, sáu sér leik á borði í vikunni og gerðu góðlátlegt grín af þessu orðastríði stjóranna. ESPN segir frá. Þóttust þeir vera blaðamenn og fengu Mourinho í viðtal fyrir utan Lowry Hótelið í Manchester, þar sem lið United dvelur fyrir leiki. Þríeykið spjallaði stuttlega saman áður en þeir Onnis og Corti báðu Mourinho um að árita Manchester United treyjuna sem þeir höfðu tekið með í viðtalið. Að því loknu var Mourinho beðinn um að snúa treyjunni við og sýna áhorfendum heima hvað stæði aftan á treyjunni. Kom þá í ljós að treyjan var merkt engum öðrum en fyrrnefndum Conte. Sem betur fer tók Mourinho vel í þetta grín ítölsku sjónvarpsmannana og brosti að uppátæki þeirra, líkt og sjá má að neðan, áður en hann hélt aftur inn á hótel.Mourinho, incontro con le Iene e autografo su una maglia dello United. Ma il nome dietro... - https://t.co/HYyE0oLJWapic.twitter.com/qCBzpRG78f— FcInter1908 (@FcInter1908it) January 17, 2018 Tengdar fréttir Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Líkt og Vísir hefur greint frá ríkir ekki mikill kærleikur milli þeirra Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og kollega hans Antonio Conte, stjóra Chelsea. Hafa þeir átt í orðastríði síðustu vikur og ekki sparað stóru orðin. Þar á meðal hefur Mourinho gefið til kynna að Conte hafi hagrætt úrslitum leikja þegar hann var þjálfari Sienu á Ítalíu, og Conte sakað Mourinho um að vera „fake“ smámenni sem þjáist af minnisleysi. Alessandro Onnis og Stefanio Corti, tveir ítalskir grínarar og sjónvarpsmenn, sáu sér leik á borði í vikunni og gerðu góðlátlegt grín af þessu orðastríði stjóranna. ESPN segir frá. Þóttust þeir vera blaðamenn og fengu Mourinho í viðtal fyrir utan Lowry Hótelið í Manchester, þar sem lið United dvelur fyrir leiki. Þríeykið spjallaði stuttlega saman áður en þeir Onnis og Corti báðu Mourinho um að árita Manchester United treyjuna sem þeir höfðu tekið með í viðtalið. Að því loknu var Mourinho beðinn um að snúa treyjunni við og sýna áhorfendum heima hvað stæði aftan á treyjunni. Kom þá í ljós að treyjan var merkt engum öðrum en fyrrnefndum Conte. Sem betur fer tók Mourinho vel í þetta grín ítölsku sjónvarpsmannana og brosti að uppátæki þeirra, líkt og sjá má að neðan, áður en hann hélt aftur inn á hótel.Mourinho, incontro con le Iene e autografo su una maglia dello United. Ma il nome dietro... - https://t.co/HYyE0oLJWapic.twitter.com/qCBzpRG78f— FcInter1908 (@FcInter1908it) January 17, 2018
Tengdar fréttir Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49