Tíminn að verða á þrotum að stöðva Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 12:27 Tony Blair er ekki sérlega vinsæll í Bretlandi vegna ákvörðunar hans um að taka þátt í innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003. Vísir/AFP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar. Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varar landa sína við því að tíminn verði brátt á þrotum að stöðva útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann fullyrðir að ókomnar kynslóðir muni harma hana ef af verður. Til stendur að Bretar gangi formlega úr ESB 29. mars á næsta ári. Afar deildar meiningar eru um ágæti útgöngunnar á meðal bresku þjóðarinnar. Tiltölulega naumur meirihluti samþykkti útgönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní 2016. Blair, sem var forsætisráðherra Verkamannaflokksins frá 1997 til 2007, er á meðal þeirra að Brexit komi til með að hafa hörmuleg áhrif á efnahag Bretlands. Landið verði snauðara og veikara eftir aðskilnaðinn. „Við erum að gera mistök sem samtímaheimurinn getur ekki skilið og kynslóðir framtíðarinnar munu ekki fyrirgefa,“ segir Blair í grein sem birtist á vefsíðu hans í dag. Árið í ár sé síðasta tækifærið til að tryggja að Bretar fái að segja hug sinn um hvort að nýja sambandið við Evrópu sé betra en það sem var fyrir, að því er kemur fram í frétt Reuters. Stuðningsmenn Brexit hugsa Blair hins vegar þegjandi þörfina. Saka þeir forsætisráðherrann fyrrverandi um að grafa undan samningaviðræðum Breta við Evrópusambandið og vilja þjóðarinnar.
Brexit Tengdar fréttir Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Annar kafli Brexit-viðræðna hefst Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta. 16. desember 2017 07:00