Mourinho plataður af ítölskum sjónvarpsmönnum: Áritaði United treyju merkta Conte Magnús Ellert Bjarnason skrifar 18. janúar 2018 20:15 Mourinho skælbrosandi á æfingu United í hitanum í Dubai. Vísir / Getty Images Líkt og Vísir hefur greint frá ríkir ekki mikill kærleikur milli þeirra Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og kollega hans Antonio Conte, stjóra Chelsea. Hafa þeir átt í orðastríði síðustu vikur og ekki sparað stóru orðin. Þar á meðal hefur Mourinho gefið til kynna að Conte hafi hagrætt úrslitum leikja þegar hann var þjálfari Sienu á Ítalíu, og Conte sakað Mourinho um að vera „fake“ smámenni sem þjáist af minnisleysi. Alessandro Onnis og Stefanio Corti, tveir ítalskir grínarar og sjónvarpsmenn, sáu sér leik á borði í vikunni og gerðu góðlátlegt grín af þessu orðastríði stjóranna. ESPN segir frá. Þóttust þeir vera blaðamenn og fengu Mourinho í viðtal fyrir utan Lowry Hótelið í Manchester, þar sem lið United dvelur fyrir leiki. Þríeykið spjallaði stuttlega saman áður en þeir Onnis og Corti báðu Mourinho um að árita Manchester United treyjuna sem þeir höfðu tekið með í viðtalið. Að því loknu var Mourinho beðinn um að snúa treyjunni við og sýna áhorfendum heima hvað stæði aftan á treyjunni. Kom þá í ljós að treyjan var merkt engum öðrum en fyrrnefndum Conte. Sem betur fer tók Mourinho vel í þetta grín ítölsku sjónvarpsmannana og brosti að uppátæki þeirra, líkt og sjá má að neðan, áður en hann hélt aftur inn á hótel.Mourinho, incontro con le Iene e autografo su una maglia dello United. Ma il nome dietro... - https://t.co/HYyE0oLJWapic.twitter.com/qCBzpRG78f— FcInter1908 (@FcInter1908it) January 17, 2018 Tengdar fréttir Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Líkt og Vísir hefur greint frá ríkir ekki mikill kærleikur milli þeirra Jose Mourinho, stjóra Manchester United, og kollega hans Antonio Conte, stjóra Chelsea. Hafa þeir átt í orðastríði síðustu vikur og ekki sparað stóru orðin. Þar á meðal hefur Mourinho gefið til kynna að Conte hafi hagrætt úrslitum leikja þegar hann var þjálfari Sienu á Ítalíu, og Conte sakað Mourinho um að vera „fake“ smámenni sem þjáist af minnisleysi. Alessandro Onnis og Stefanio Corti, tveir ítalskir grínarar og sjónvarpsmenn, sáu sér leik á borði í vikunni og gerðu góðlátlegt grín af þessu orðastríði stjóranna. ESPN segir frá. Þóttust þeir vera blaðamenn og fengu Mourinho í viðtal fyrir utan Lowry Hótelið í Manchester, þar sem lið United dvelur fyrir leiki. Þríeykið spjallaði stuttlega saman áður en þeir Onnis og Corti báðu Mourinho um að árita Manchester United treyjuna sem þeir höfðu tekið með í viðtalið. Að því loknu var Mourinho beðinn um að snúa treyjunni við og sýna áhorfendum heima hvað stæði aftan á treyjunni. Kom þá í ljós að treyjan var merkt engum öðrum en fyrrnefndum Conte. Sem betur fer tók Mourinho vel í þetta grín ítölsku sjónvarpsmannana og brosti að uppátæki þeirra, líkt og sjá má að neðan, áður en hann hélt aftur inn á hótel.Mourinho, incontro con le Iene e autografo su una maglia dello United. Ma il nome dietro... - https://t.co/HYyE0oLJWapic.twitter.com/qCBzpRG78f— FcInter1908 (@FcInter1908it) January 17, 2018
Tengdar fréttir Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Conte: Mourinho er smámenni Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni. 7. janúar 2018 10:49