Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2018 20:52 Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. Vísir/Getty Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018 Skotárás í Flórída Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Lögregla í Flórída í Bandaríkjunum hefur handtekið einstakling sem hóf skotárás í framhaldsskóla fyrr í dag. Á vef Reuters kemur fram að einstaklingurinn hafi sært allt að tuttugu manns en fjölmiðlar vestanhafs hafa birt fréttamyndir af vettvangi þar sem mátti sjá fjölda nemenda flýja skólabygginguna sem var umkringd lögreglu. Skólinn sem um ræðir ber nafnið Marjory Stoneman Douglas High School í borginni Parkland, sem eru um 72 kílómetrum norður af borginni Miami. Á vef Reuters kemur fram að skotárásin átti sér stað skömmu áður en skóladeginum var að ljúka. Stjórnendur skólans og lögregla báðu foreldra sem voru í sambandi við börnin sín að koma þeim skilaboðum áfram að biðja nemendurna um að halda sig í felum í skólastofum á meðan lögreglan leitaði árásarmannsins. Á vef Miami Herald er því haldið fram að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Þingmaðurinn Ben Nelson segir við CNN að nokkrir hafi látið lífið í þessari árás. Borgin Parkland er í Broward-sýslu í Flórída en á Twitter-reikningi lögregluembættis sýslunnar kemur fram að árásarmaðurinn sé nú í haldi lögreglu.Shooter is now in custody. Scene is still active. #stonemanshooting— Broward Sheriff (@browardsheriff) February 14, 2018
Skotárás í Flórída Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira