Alexis Sánchez er kominn í hóp með Zlatan og Eiði Smára Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2018 08:00 Alexis Sánchez verður brátt búinn að spila fyrir Mourinho og Guardiola eins og Eiður og Zlatan. vísir/getty Alexis Sánchez var formlega kynntur til sögunnar sem leikmaður Manchester United í gær en hann skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning og er launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hjá United verður Sánchez undir stjórn Portúgalans José Mourinho og er hann því tólfti meðlimur vel mannaðs hóps leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir Mourinho og erkióvin hans, Pep Guardiola. Guardiola keypti Sílemanninn frá Udinese til Barcelona og þjálfaði hann í tvær leiktíðir áður en sá spænski tók við þýska risanum Bayern München. Það eru risanöfn í þessum tólf manna hópi sem hafa verið undir stjórn Mourinho og Guardiola en þar ber kannski helst að nefna Zlatan Ibrahimovic, Xabi Alonso, Arjen Robben, Kevin De Bruyne og auðvitað Eið Smára Guðjohnsen. Eiður Smári vann ensku úrvalsdeildina tvívegis undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og spilaði eitt ár undir stjórn Guardiola hjá Barcelona en það tímabil vann liðið þrennuna.Í skemmtilegri úttekt ESPN FC er skorið úr um hvort leikmennirnir ellefu hafi spilað betur fyrir Mourinho eða Guardiola. Greinarhöfundur getur ekki gert upp á milli þjálfaranna hjá einum leikmanni en það er hjá Eiði Smára Guðjohnsen. „Þetta er erfitt. Guðjohnsen hefur talað vel um þá báða, sérstaklega í viðtali í Times á síðasta ári. Þar sagði hann: „Báðir eru góðir menn en mjög ólíkir karakterar. José er meiri karakter. Pep vill ekki ræða erfið mál við leikmenn á meðan José virðist stundum njóta spennunnar“,“ segir í umsögn um Eið Smára og haldið er áfram: „Guðjohnsen spilaði bara eitt tímabil fyrir Guardiola en það var ekki slæmt tímabil því liðið vann þrennuna. Hann var samt stærri hluti af liðinu hjá Mourinho. Þetta er of jafnt til að skera úr um sigurvegara,“ segir greinarhöfundur. Enski boltinn Tengdar fréttir United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Alexis Sánchez var formlega kynntur til sögunnar sem leikmaður Manchester United í gær en hann skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning og er launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hjá United verður Sánchez undir stjórn Portúgalans José Mourinho og er hann því tólfti meðlimur vel mannaðs hóps leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir Mourinho og erkióvin hans, Pep Guardiola. Guardiola keypti Sílemanninn frá Udinese til Barcelona og þjálfaði hann í tvær leiktíðir áður en sá spænski tók við þýska risanum Bayern München. Það eru risanöfn í þessum tólf manna hópi sem hafa verið undir stjórn Mourinho og Guardiola en þar ber kannski helst að nefna Zlatan Ibrahimovic, Xabi Alonso, Arjen Robben, Kevin De Bruyne og auðvitað Eið Smára Guðjohnsen. Eiður Smári vann ensku úrvalsdeildina tvívegis undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og spilaði eitt ár undir stjórn Guardiola hjá Barcelona en það tímabil vann liðið þrennuna.Í skemmtilegri úttekt ESPN FC er skorið úr um hvort leikmennirnir ellefu hafi spilað betur fyrir Mourinho eða Guardiola. Greinarhöfundur getur ekki gert upp á milli þjálfaranna hjá einum leikmanni en það er hjá Eiði Smára Guðjohnsen. „Þetta er erfitt. Guðjohnsen hefur talað vel um þá báða, sérstaklega í viðtali í Times á síðasta ári. Þar sagði hann: „Báðir eru góðir menn en mjög ólíkir karakterar. José er meiri karakter. Pep vill ekki ræða erfið mál við leikmenn á meðan José virðist stundum njóta spennunnar“,“ segir í umsögn um Eið Smára og haldið er áfram: „Guðjohnsen spilaði bara eitt tímabil fyrir Guardiola en það var ekki slæmt tímabil því liðið vann þrennuna. Hann var samt stærri hluti af liðinu hjá Mourinho. Þetta er of jafnt til að skera úr um sigurvegara,“ segir greinarhöfundur.
Enski boltinn Tengdar fréttir United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20 Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
United staðfesti komu Sanchez │ Mkhitaryan farinn til Arsenal Alexis Sanchez er loksins búinn að semja við nýtt félag, eftir að hafa verið orðaður í burtu frá Arsenal síðan síðasta sumar. Manchester United staðfesti komu Sanchez nú rétt í þessu. 22. janúar 2018 18:20
Sánchez myndaður í United-treyju að taka sjálfu á Old Trafford Alexis Sánchez verður kynntur sem leikmaður Manchester United á næstu 48 tímum. 22. janúar 2018 11:30