Höfðu upp á Golden State-morðingjanum með hjálp ættfræðivefsíðna Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2018 12:38 Lögregluborði utan um hús grunaða morðingjans nærri Sacramento. Vísir/AFP Saksóknarar í Kaliforníu segja að rannsakendur hafi komist á spor alræmds fjöldamorðingja meðal annars í gegnum ættfræðivefsíður. Tekist hafi að þrengja hringinn með því að bera lífsýni frá morðunum saman við upplýsingar sem hafði verið hlaðið upp á vefsíðurnar. Joseph DeAngelo, 72 ára gamall karlmaður, var handtekinn á þriðjudag en hann er grunaður um að bera ábyrgð á fjölda morða og nauðgana á 8. og 9. áratugnum. Fjöldamorðinginn hlaut meðal annars viðurnefnið Golden State-morðinginn vegna þess að hann framdi glæpi sína í Kaliforníu. Steve Grippi, saksóknari í Sacramento-sýslu, segir að rannsakendur hafi borið saman DNA-sýni sem tengdust glæpunum við upplýsingar sem fólk í leit að foreldrum og skyldfólki hafði hlaðið upp á ættfræðisíður á netinu. Stjórnendur vefsíðu sem er ætlað að bera kennsl á óþekkt fórnarlömb morða segja að mögulega hafi DNA-upplýsingar sem settar hafi verið inn á slíka vefsíðu komið lögreglu á spor morðingjans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Með þessum hætti var hægt að þrengja hringinn þannig að aðeins nokkrir einstaklingar komu til greina. DeAngelo var handtekinn þegar í ljós kom að lífsýni tengdu hann við glæpina. DeAngelo hefur verið ákærður vegna átta morða. Engu að síður er talið er að hann hafi í heildina myrt tólf manns, framið 51 nauðgun og 120 innbrot frá 1976 til 1986. Tengdar fréttir Raðmorðingi handsamaður Lögregluyfirvöld í Sacramento í Kaliforníu tilkynntu í gær að 72 ára gamall maður, Joseph James DeAngelo, hefði verið handtekinn, grunaður um að vera hinn alræmdi Golden State-morðingi. 26. apríl 2018 06:00 Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. 26. apríl 2018 13:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Saksóknarar í Kaliforníu segja að rannsakendur hafi komist á spor alræmds fjöldamorðingja meðal annars í gegnum ættfræðivefsíður. Tekist hafi að þrengja hringinn með því að bera lífsýni frá morðunum saman við upplýsingar sem hafði verið hlaðið upp á vefsíðurnar. Joseph DeAngelo, 72 ára gamall karlmaður, var handtekinn á þriðjudag en hann er grunaður um að bera ábyrgð á fjölda morða og nauðgana á 8. og 9. áratugnum. Fjöldamorðinginn hlaut meðal annars viðurnefnið Golden State-morðinginn vegna þess að hann framdi glæpi sína í Kaliforníu. Steve Grippi, saksóknari í Sacramento-sýslu, segir að rannsakendur hafi borið saman DNA-sýni sem tengdust glæpunum við upplýsingar sem fólk í leit að foreldrum og skyldfólki hafði hlaðið upp á ættfræðisíður á netinu. Stjórnendur vefsíðu sem er ætlað að bera kennsl á óþekkt fórnarlömb morða segja að mögulega hafi DNA-upplýsingar sem settar hafi verið inn á slíka vefsíðu komið lögreglu á spor morðingjans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Með þessum hætti var hægt að þrengja hringinn þannig að aðeins nokkrir einstaklingar komu til greina. DeAngelo var handtekinn þegar í ljós kom að lífsýni tengdu hann við glæpina. DeAngelo hefur verið ákærður vegna átta morða. Engu að síður er talið er að hann hafi í heildina myrt tólf manns, framið 51 nauðgun og 120 innbrot frá 1976 til 1986.
Tengdar fréttir Raðmorðingi handsamaður Lögregluyfirvöld í Sacramento í Kaliforníu tilkynntu í gær að 72 ára gamall maður, Joseph James DeAngelo, hefði verið handtekinn, grunaður um að vera hinn alræmdi Golden State-morðingi. 26. apríl 2018 06:00 Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. 26. apríl 2018 13:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Raðmorðingi handsamaður Lögregluyfirvöld í Sacramento í Kaliforníu tilkynntu í gær að 72 ára gamall maður, Joseph James DeAngelo, hefði verið handtekinn, grunaður um að vera hinn alræmdi Golden State-morðingi. 26. apríl 2018 06:00
Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. 26. apríl 2018 13:30