Pepsimörkin: Gústi púst mætti með sólgleraugun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 10:30 Það er létt yfir þjálfara Blikanna þessa dagana. Skiljanlega. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00