Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 11:54 Hér má sjá myndina sem um ræðir. Vísir/Getty Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. Málverkið sem ber nafnið „Stúlka með blöðru“ var málað árið 2006 og er eitt þekktasta verk Banksy. Myndin sýnir litla stelpu sem teygir sig eftir rauðri, hjartalaga blöðru. „Það lítur út fyrir að við höfum fengið Banksy-meðferðina,“ sagði Alex Branczik, forstjóri Sotheby‘s listsölusamsteypunnar eftir að málverkið hafði tætt sjálft sig stuttu eftir söluna. Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins umdeilda listamanns. View this post on InstagramGoing, going, gone... A post shared by Banksy (@banksy) on Oct 5, 2018 at 6:45pm PDT Erlent Tengdar fréttir Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52 Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08 Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. Málverkið sem ber nafnið „Stúlka með blöðru“ var málað árið 2006 og er eitt þekktasta verk Banksy. Myndin sýnir litla stelpu sem teygir sig eftir rauðri, hjartalaga blöðru. „Það lítur út fyrir að við höfum fengið Banksy-meðferðina,“ sagði Alex Branczik, forstjóri Sotheby‘s listsölusamsteypunnar eftir að málverkið hafði tætt sjálft sig stuttu eftir söluna. Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins umdeilda listamanns. View this post on InstagramGoing, going, gone... A post shared by Banksy (@banksy) on Oct 5, 2018 at 6:45pm PDT
Erlent Tengdar fréttir Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52 Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08 Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Listamaðurinn Banksy plataði New York búa upp úr skónum - seldi milljónaverk á slikk Listamaðurinn Banksy ákvað að selja verk sín í Central Park í New York . Þar seldust verk hans fyrir 60 dollara stykkið sem eru um sjö til átta þúsund íslenskar krónur. Venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir. 14. október 2013 17:52
Nýtt listaverk eftir Banksy til varnar Kúrdum Nýjasta verkið úr smiðju Banksy er vegglistaverk sem beinist mjög gegn yfirvöldum í Tyrklandi. 18. mars 2018 21:08
Ósáttur Banksy - „Af hverju?“ Götulistamaðurinn Banksy lét til skara skríða í Haringey-hverfinu í Lundúnum í vikunni. Listamaðurinn dularfulli mótmælti því að óprúttnir aðilar hefðu skorið gamalt verk hans út úr vegg og komið á uppboð í Bandaríkjunum. 22. febrúar 2013 22:36