Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Andri Eysteinsson skrifar 26. nóvember 2018 22:28 Donald Trump er vissulega virkur á samfélagsmiðlinum Twitter. EPA/ Shawn Thew Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur lengi verið gagnrýninn á sjónvarpsstöðina CNN. Umfjöllunarefni hennar og starfsfólk hafa ekki verið forsetanum að skapi.Stutt er síðan Trump gagnrýndi fréttamanninn Jim Acosta og sagði hann að CNN ætti að skammast sín fyrir að hafa Acosta sem starfsmann.Bandaríkin hreinni en nokkru sinni fyrr Trump hefur einnig verið duglegur að láta skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum flakka á samfélagsmiðlinum Twitter. Í dag gagnrýndi hann sjónvarpstöðina á Twitter og sagði að þrátt fyrir að illa gengi hjá stöðinni í Bandaríkjunum væri hún öflug út á við. Trump sagði CNN rægja Bandaríkin fyrir heimsbyggðinni á ósanngjarnan og ósannan máta.While CNN doesn’t do great in the United States based on ratings, outside of the U.S. they have very little competition. Throughout the world, CNN has a powerful voice portraying the United States in an unfair.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Trump sagði að eitthvað þyrfti að gera í þessum vanda og hvatti til þess að stofnuð yrði sjónvarpsstöð sem myndi sýna heimsbyggðinni hversu frábær Bandaríkin séu.....and false way. Something has to be done, including the possibility of the United States starting our own Worldwide Network to show the World the way we really are, GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 26, 2018 Forsetinn hefur úthúðað stöðinni á ýmsum miðlum og mun mögulega gera það á sinni eigin ríkisreknu sjónvarpsstöð verði þessar hugmyndir forsetans að veruleika.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira