Ár liðið frá dauða Kim Wall: Samfangi réðst á Peter Madsen Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 11:40 Peter Madsen var í apríl dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið. Vísir/getty Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Samfangi hefur ráðist á Peter Madsen, dæmdan morðingja sænsku blaðakonunnar Kim Wall, í fangelsinu Storstrøm á Falstri. Fréttirnar birtast þegar nákvæmlega ár er liðið frá því að Wall fór um borð í kafbát Madsen og sást í síðasta sinn á lífi. Danskir og sænskir fjölmiðlar segja frá því að átján ára fangi í Storstrøm hafi beitt samfanga sinn ofbeldi, og hefur lögmaður Madsen nú staðfest að um skjólstæðing sinn hafi verið að ræða. „Ég hef nýverið rætt við hann og get staðfest að það var hann sem ráðist var á. Honum líður eftir atvikum vel,“ segir lögmaður Madsen, Betina Hald Engmark, í samtali við BT. Atvikið átti sér stað á miðvikudagskvöldið þegar til átaka kom milli fanganna. Á Madsen að hafa slasast lítillega í andliti og var hann í kjölfarið fluttur á sjúkrahús til skoðunar.Heiðra minningu Kim WallKim Wall steig um borð í kafbát Madsen að kvöldi 10. ágúst í fyrra. Lík hennar fannst svo niðurbútað í Eyrarsundi. Dómstóll í Danmörku dæmdi í apríl síðastliðnum Madsen í lífstíðarfangelsi. Madsen er vistaður í Storstrøm-fangelsinu sem er það fangelsi í Danmörku þar sem öryggisgæsla er mest, búið þróuðu eftirlitskerfi og sex metra háum múr umhverfis það. Kim Wall verður minnst víða um heim í dag þar sem búið er að skipuleggja hlaup þar sem allur hagnaður renna í minningarsjóð um blaðakonuna.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Peter Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á Kim Wall Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dag dæmdur í fangelsi fyrir lífstíð fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall. 25. apríl 2018 11:00