Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2018 13:26 Leitað í bílum á landamærum Frakklands og Þýskalands. AP/Sebastian Gollnow Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Tveir létust í árásinni sjálfri og sá þriðji lést á sjúkrahúsi í dag. Tólf særðust í árásinni. Fjórir aðilar hafa verið handteknir en hundruð lögregluþjóna taka þátt í leitinni að Chekatt. Hann var vopnaður skammbyssu og hnífi þegar hann hóf skothríðina. Talið er að Chekatt hafi verið særður af hermönnum áður en hann flúði af vettvangi. Einn hermaður særðist lítillega þegar hermenn skiptust á skotum við hann. Fyrr á þriðjudaginn, um morguninn, leitaði lögregla á heimili Chekatt vegna þess að hann var eftirlýstur vegna annars glæps. Þegar lögreglan leitaði á heimili hans fannst handsprengja, riffill og hnífar, samkvæmt France24.Hann hefur lengi verið kunnugur lögreglu og hefur margsinnis verið handtekinn og dæmdur 27 sinnum fyrir glæpi í Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Þá var hann á lista yfirvalda yfir aðila sem ógn stafar af og er hann sagður hafa hneigst til róttækni þegar hann sat í fangelsi fyrir rán. Lögreglan birti í gær myndi af Chekatt og óskaði aðstoðar almennings við að finna hann. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Sviss Þýskaland Tengdar fréttir Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Tveir létust í árásinni sjálfri og sá þriðji lést á sjúkrahúsi í dag. Tólf særðust í árásinni. Fjórir aðilar hafa verið handteknir en hundruð lögregluþjóna taka þátt í leitinni að Chekatt. Hann var vopnaður skammbyssu og hnífi þegar hann hóf skothríðina. Talið er að Chekatt hafi verið særður af hermönnum áður en hann flúði af vettvangi. Einn hermaður særðist lítillega þegar hermenn skiptust á skotum við hann. Fyrr á þriðjudaginn, um morguninn, leitaði lögregla á heimili Chekatt vegna þess að hann var eftirlýstur vegna annars glæps. Þegar lögreglan leitaði á heimili hans fannst handsprengja, riffill og hnífar, samkvæmt France24.Hann hefur lengi verið kunnugur lögreglu og hefur margsinnis verið handtekinn og dæmdur 27 sinnum fyrir glæpi í Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Þá var hann á lista yfirvalda yfir aðila sem ógn stafar af og er hann sagður hafa hneigst til róttækni þegar hann sat í fangelsi fyrir rán. Lögreglan birti í gær myndi af Chekatt og óskaði aðstoðar almennings við að finna hann.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Sviss Þýskaland Tengdar fréttir Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01
Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59