Fjölnir er í mikilli fallbaráttu og voru stigin þrjú lífsins nauðsynleg.
Stefán Árni Pálsson skellti sér á Grindavíkurvöll og spjallaði þar við stuðningsmenn liðanna fyrir og eftir leik.
Hér að neðan má sjá innslagið sem sýnt var í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.