„Einn hættulegasti maður Malmö“ skotinn til bana Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 20:50 Skotárásir hafa verið tíðar í Malmö á árinu. Getty Lögregla í sænsku borginni Malmö hefur lýst 51 árs gömlum manni sem var skotinn til bana í morgun sem „einum hættulegasta manni borgarinnar“. Lögregla rannsakar nú möguleg tengsl á morðinu á manninum og fleiri ofbeldisbrotum við hið svokallaða „leigubílamorð“ fyrir sjö árum síðan. Tilkynning barst lögreglunni í Malmö klukkan 8:27 í morgun að staðartíma um skotárás á Södra Skolgatan, suður af miðborginni. Hafði 51 árs karlmaður verið skotinn í bakið eftir að hafa komið út úr porti og út á götu. Var hann einnig skotinn í höfuðið. Aftonbladet greinir frá því að enginn hafi enn verið handtekinn vegna málsins. Fórnarlambið var góðkunningi lögreglunnar í Malmö. Fyrir átta árum, í júní 2010, var hann grunaður um tilraun til manndráps eftir að tveir urðu fyrir skotum í skotárás í miðborg Malmö. Ári síðar var hann grunaður um að hafa orðið leiðtoga glæpagengisins Bræðralagsins Wolfpacks, Alex Ghara Mohammidi, að bana í húsnæði leigubílastöðvar. Hann var þó sýknaður fyrir dómi. Morð og skotárásir hafa verið tíðar í Malmö síðustu misserin og tengjast þau flest deilum glæpagengja í borginni. Norðurlönd Tengdar fréttir Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Lögregla í sænsku borginni Malmö hefur lýst 51 árs gömlum manni sem var skotinn til bana í morgun sem „einum hættulegasta manni borgarinnar“. Lögregla rannsakar nú möguleg tengsl á morðinu á manninum og fleiri ofbeldisbrotum við hið svokallaða „leigubílamorð“ fyrir sjö árum síðan. Tilkynning barst lögreglunni í Malmö klukkan 8:27 í morgun að staðartíma um skotárás á Södra Skolgatan, suður af miðborginni. Hafði 51 árs karlmaður verið skotinn í bakið eftir að hafa komið út úr porti og út á götu. Var hann einnig skotinn í höfuðið. Aftonbladet greinir frá því að enginn hafi enn verið handtekinn vegna málsins. Fórnarlambið var góðkunningi lögreglunnar í Malmö. Fyrir átta árum, í júní 2010, var hann grunaður um tilraun til manndráps eftir að tveir urðu fyrir skotum í skotárás í miðborg Malmö. Ári síðar var hann grunaður um að hafa orðið leiðtoga glæpagengisins Bræðralagsins Wolfpacks, Alex Ghara Mohammidi, að bana í húsnæði leigubílastöðvar. Hann var þó sýknaður fyrir dómi. Morð og skotárásir hafa verið tíðar í Malmö síðustu misserin og tengjast þau flest deilum glæpagengja í borginni.
Norðurlönd Tengdar fréttir Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30