ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2018 07:00 Bríet og aðrir dómarar mega nú sveifla gulum og rauðum spjöldum að þjálfurum næsta sumar. vísir/andri marinó Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. Þá má ekki lengur taka innköst á hnjánum. Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda hefur nú tilkynnt um einhverjar breytingar á lögunum en mestu breytingarnar varða VAR (myndbands-aðstoðardómara) en það verður ekkert svoleiðis hér á landi í sumar. Fjórða skiptingin í framlengingu verður gerð leyfileg í Mjólkurbikarnum og einnig í úrslitakeppni fjórðu deildar karla en einnig verður notað svokallað ABBA-kerfi í vítaspyrnukeppnum. Það virkar þannig að ef lið A byrjar, þá tekur B næstu tvær spyrnur. Fari leikir í Mjólkurbikarnum eða í úrslitakeppnum Íslandsmótsins í sumar í vítaspyrnukeppni verður það ABBA-kerfið sem mun ráða för. Nú mega dómarar sýna forráðamönnum gul og rauð spjöld inn í svokölluðum boðvangi sem er afmarkað svæði í kringum varamannabekki liðsins þar sem þjálfarar og forráðamenn liðana mega vera. Greint er frá því að dómaranefndin mun taka sérstaklega fast á óviðeigandi hegðun forráðamanna í sumar. Áður fyrr fóru spjöldin ekki á loft er forráðamenn í boðvangi áttu í hlut. Fleiri breytingar og nánari útskýringar má lesa á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. Þá má ekki lengur taka innköst á hnjánum. Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda hefur nú tilkynnt um einhverjar breytingar á lögunum en mestu breytingarnar varða VAR (myndbands-aðstoðardómara) en það verður ekkert svoleiðis hér á landi í sumar. Fjórða skiptingin í framlengingu verður gerð leyfileg í Mjólkurbikarnum og einnig í úrslitakeppni fjórðu deildar karla en einnig verður notað svokallað ABBA-kerfi í vítaspyrnukeppnum. Það virkar þannig að ef lið A byrjar, þá tekur B næstu tvær spyrnur. Fari leikir í Mjólkurbikarnum eða í úrslitakeppnum Íslandsmótsins í sumar í vítaspyrnukeppni verður það ABBA-kerfið sem mun ráða för. Nú mega dómarar sýna forráðamönnum gul og rauð spjöld inn í svokölluðum boðvangi sem er afmarkað svæði í kringum varamannabekki liðsins þar sem þjálfarar og forráðamenn liðana mega vera. Greint er frá því að dómaranefndin mun taka sérstaklega fast á óviðeigandi hegðun forráðamanna í sumar. Áður fyrr fóru spjöldin ekki á loft er forráðamenn í boðvangi áttu í hlut. Fleiri breytingar og nánari útskýringar má lesa á heimasíðu KSÍ.
Íslenski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira