Gylfi betri en Özil, Pogba, Silva og Coutinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2017 11:30 Gylfi kom með beinum hætti að meira en helmingi marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var fimmti besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili að mati sérfræðings The Telegraph.Á vefsíðu The Telegraph í dag birtist listi JJ Bull yfir 20 bestu miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Bull setur Gylfa í 5. sætið. Hann segir að Swansea City geti þakkað honum að liðið spili áfram í ensku úrvalsdeildinni; Gylfi hafi dregið frekar slakt lið yfir línuna. Bull segir að Gylfi sé sá besti í ensku úrvalsdeildinni í að taka aukaspyrnur og að Swansea eigi að borga honum það sem hann vill til að halda honum hjá félaginu. Annars munu önnur félög gera það. Gylfi er ofar á lista en ekki ómerkari leikmenn en Mesut Özil, Paul Pogba, Cesc Fábregas, David Silva og Philippe Coutinho. N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, trónir á toppi listans. Tottenham-mennirnir Christian Eriksen og Dele Alli eru í 2. og 3. sæti og Kevin De Bruyne hjá Manchester City í því fjórða. De Bruyne og Eriksen voru einu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem lögðu upp fleiri mörk en Gylfi á síðasta tímabili. Gylfi gaf 13 stoðsendingar í vetur og skoraði auk þess níu mörk. Hann kom með beinum hætti að rúmlega helmingi marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni.Bestu miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 að mati The Telegraph: 1. N'Golo Kanté (Chelsea) 2. Christian Eriksen (Tottenham) 3. Dele Alli (Tottenham) 4. Kevin De Bruyne (Man City) 5. Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea) 6. Philippe Coutinho (Liverpool) 7. Mousa Dembélé (Tottenham) 8. David Silva (Man City) 9. Ander Herrera (Man Utd) 10. Adam Lallana (Liverpool) 11. Cesc Fábregas (Chelsea) 12. Victor Wanyama (Tottenham) 13. Jordan Henderson (Liverpool) 14. Wilfried Zaha (Crystal Palace) 15. Paul Pogba (Man Utd) 16. Eric Dier (Tottenham) 17. Nemanja Matic (Chelsea) 18. Mesut Özil (Arsenal) 19. Idrissa Gueye (Everton) 20. Fernandinho (Man City) Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32 Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45 Vilja fá 40 milljónir punda fyrir Gylfa Eigendur Swansea eru sagðir vilja fá næstum tvöfalt meira en Everton er að bjóða í leikmanninn. 24. maí 2017 08:30 Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30 Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var fimmti besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili að mati sérfræðings The Telegraph.Á vefsíðu The Telegraph í dag birtist listi JJ Bull yfir 20 bestu miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Bull setur Gylfa í 5. sætið. Hann segir að Swansea City geti þakkað honum að liðið spili áfram í ensku úrvalsdeildinni; Gylfi hafi dregið frekar slakt lið yfir línuna. Bull segir að Gylfi sé sá besti í ensku úrvalsdeildinni í að taka aukaspyrnur og að Swansea eigi að borga honum það sem hann vill til að halda honum hjá félaginu. Annars munu önnur félög gera það. Gylfi er ofar á lista en ekki ómerkari leikmenn en Mesut Özil, Paul Pogba, Cesc Fábregas, David Silva og Philippe Coutinho. N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, trónir á toppi listans. Tottenham-mennirnir Christian Eriksen og Dele Alli eru í 2. og 3. sæti og Kevin De Bruyne hjá Manchester City í því fjórða. De Bruyne og Eriksen voru einu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem lögðu upp fleiri mörk en Gylfi á síðasta tímabili. Gylfi gaf 13 stoðsendingar í vetur og skoraði auk þess níu mörk. Hann kom með beinum hætti að rúmlega helmingi marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni.Bestu miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 að mati The Telegraph: 1. N'Golo Kanté (Chelsea) 2. Christian Eriksen (Tottenham) 3. Dele Alli (Tottenham) 4. Kevin De Bruyne (Man City) 5. Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea) 6. Philippe Coutinho (Liverpool) 7. Mousa Dembélé (Tottenham) 8. David Silva (Man City) 9. Ander Herrera (Man Utd) 10. Adam Lallana (Liverpool) 11. Cesc Fábregas (Chelsea) 12. Victor Wanyama (Tottenham) 13. Jordan Henderson (Liverpool) 14. Wilfried Zaha (Crystal Palace) 15. Paul Pogba (Man Utd) 16. Eric Dier (Tottenham) 17. Nemanja Matic (Chelsea) 18. Mesut Özil (Arsenal) 19. Idrissa Gueye (Everton) 20. Fernandinho (Man City)
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32 Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45 Vilja fá 40 milljónir punda fyrir Gylfa Eigendur Swansea eru sagðir vilja fá næstum tvöfalt meira en Everton er að bjóða í leikmanninn. 24. maí 2017 08:30 Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30 Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30
Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29
Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32
Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45
Vilja fá 40 milljónir punda fyrir Gylfa Eigendur Swansea eru sagðir vilja fá næstum tvöfalt meira en Everton er að bjóða í leikmanninn. 24. maí 2017 08:30
Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30
Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18
Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48