Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2017 07:45 Gylfi var valinn leikmaður ársins hjá Swansea. vísir/getty Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn.Mirror greinir frá því að kauptilboðið hafi hljóðað upp á 25 milljónir punda. Gylfi fær 80.000 pund í vikulaun hjá Swansea en hann ku vilja umtalsverða launahækkun ef hann fer til Everton. Í frétt Mirror segir að Gylfi vilji fá 120.000 pund í vikulaun hjá Everton. Gylfi var besti leikmaður Swansea á síðasta tímabili. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Gylfa vakti athygli liða á borð við Everton, Southampton og Tottenham en svo virðist sem fyrstnefnda liðið hafi unnið kapphlaupið um hann. Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn.Mirror greinir frá því að kauptilboðið hafi hljóðað upp á 25 milljónir punda. Gylfi fær 80.000 pund í vikulaun hjá Swansea en hann ku vilja umtalsverða launahækkun ef hann fer til Everton. Í frétt Mirror segir að Gylfi vilji fá 120.000 pund í vikulaun hjá Everton. Gylfi var besti leikmaður Swansea á síðasta tímabili. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Gylfa vakti athygli liða á borð við Everton, Southampton og Tottenham en svo virðist sem fyrstnefnda liðið hafi unnið kapphlaupið um hann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30
Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29
Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00
Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48