Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2017 07:45 Gylfi var valinn leikmaður ársins hjá Swansea. vísir/getty Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn.Mirror greinir frá því að kauptilboðið hafi hljóðað upp á 25 milljónir punda. Gylfi fær 80.000 pund í vikulaun hjá Swansea en hann ku vilja umtalsverða launahækkun ef hann fer til Everton. Í frétt Mirror segir að Gylfi vilji fá 120.000 pund í vikulaun hjá Everton. Gylfi var besti leikmaður Swansea á síðasta tímabili. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Gylfa vakti athygli liða á borð við Everton, Southampton og Tottenham en svo virðist sem fyrstnefnda liðið hafi unnið kapphlaupið um hann. Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn.Mirror greinir frá því að kauptilboðið hafi hljóðað upp á 25 milljónir punda. Gylfi fær 80.000 pund í vikulaun hjá Swansea en hann ku vilja umtalsverða launahækkun ef hann fer til Everton. Í frétt Mirror segir að Gylfi vilji fá 120.000 pund í vikulaun hjá Everton. Gylfi var besti leikmaður Swansea á síðasta tímabili. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði níu mörk og gaf 13 stoðsendingar og átti stærstan þátt í því að Swansea hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Gylfa vakti athygli liða á borð við Everton, Southampton og Tottenham en svo virðist sem fyrstnefnda liðið hafi unnið kapphlaupið um hann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00 Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30
Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29
Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 22. maí 2017 20:00
Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. 20. maí 2017 11:48