Vilja fá 40 milljónir punda fyrir Gylfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson er eftirsóttur. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er eftirsóttur eftir frábært tímabil með velska liðinu en hann skoraði níu mörk á síðustu leiktíð og lagði upp þrettán. Hann var þriðji stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Kevin De Bruyne hjá Manchester City og Christian Eriksen hjá Tottenham en í heildina kom Gylfi með beinum hætti að 22 af 45 mörkum Swansea í úrvalsdeildinni. Everton er vill ólmt fá Gylfa eins og síðast var fjallað um í gær og er búið að gera Swansea 25 milljóna punda tilboð í íslenska landsliðsmanninn. Eigendur velska félagins ætla ekki að láta hann fara á því tombóluverði eins og kom einnig fram í gær. Velskir og enskir miðlar greina frá því í dag að 40 milljónir punda sé verðmiðinn sem Swansea getur sætt sig við ef það á að missa besta leikmanninn sinn en Gylfi fékk launahækkun fyrir síðustu leiktíð og því liggur Swansea-mönnum ekkert á að selja hann. Swansea hefur áður hafnað svipuðum tilboðum og barst frá Everton núna en fjallað var um það í janúar að sama félag lagði inn tilboð í Gylfa. Þá var því einnig haldið fram að Southampton vildi fá íslenska miðjumanninn. Swansea hefur áður hafnað tilboðum í Gylfa Þór og er líklegt til að halda áfram að gera það nema félögin sem vilja fá hann bjóði alvöru upphæðir. Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00 Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32 Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45 Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30 Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er eftirsóttur eftir frábært tímabil með velska liðinu en hann skoraði níu mörk á síðustu leiktíð og lagði upp þrettán. Hann var þriðji stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Kevin De Bruyne hjá Manchester City og Christian Eriksen hjá Tottenham en í heildina kom Gylfi með beinum hætti að 22 af 45 mörkum Swansea í úrvalsdeildinni. Everton er vill ólmt fá Gylfa eins og síðast var fjallað um í gær og er búið að gera Swansea 25 milljóna punda tilboð í íslenska landsliðsmanninn. Eigendur velska félagins ætla ekki að láta hann fara á því tombóluverði eins og kom einnig fram í gær. Velskir og enskir miðlar greina frá því í dag að 40 milljónir punda sé verðmiðinn sem Swansea getur sætt sig við ef það á að missa besta leikmanninn sinn en Gylfi fékk launahækkun fyrir síðustu leiktíð og því liggur Swansea-mönnum ekkert á að selja hann. Swansea hefur áður hafnað svipuðum tilboðum og barst frá Everton núna en fjallað var um það í janúar að sama félag lagði inn tilboð í Gylfa. Þá var því einnig haldið fram að Southampton vildi fá íslenska miðjumanninn. Swansea hefur áður hafnað tilboðum í Gylfa Þór og er líklegt til að halda áfram að gera það nema félögin sem vilja fá hann bjóði alvöru upphæðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00 Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32 Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45 Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30 Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Tveir völdu Gylfa besta leikmann tímabilsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili að mati tveggja blaðamanna The Guardian. 23. maí 2017 13:00
Sami Hyypia: Gylfi er nógu góður til að spila með Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig frábærlega með liði Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og það er ekki síst honum að þakka að velska liðið spilar áfram í deild þeirra bestu. 23. maí 2017 18:32
Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. 23. maí 2017 07:45
Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23. maí 2017 11:30
Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23. maí 2017 10:18