Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 11:48 Gylfi hefur skorað níu mörk og gefið 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur. vísir/getty Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City.Samkvæmt heimildum Daily Mail lítur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Ross Barkley hjá Everton. Pochettino er hrifinn af Barkley en 50 milljóna punda verðmiðinn sem Everton setur væntanlega á hann er fráhrindandi. Talið er að Gylfi fáist fyrir helmingi lægri upphæð. Gylfi lék með Tottenham á árunum 2012-14 en var seldur rétt eftir að Pochettino tók við liðinu. Argentínumaðurinn hefur sagt að það hafi verið mistök að selja Gylfa sem hefur verið besti leikmaður Swansea undanfarin þrjú tímabil. Gylfi lék alls 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði 13 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. 16. maí 2017 15:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City.Samkvæmt heimildum Daily Mail lítur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Ross Barkley hjá Everton. Pochettino er hrifinn af Barkley en 50 milljóna punda verðmiðinn sem Everton setur væntanlega á hann er fráhrindandi. Talið er að Gylfi fáist fyrir helmingi lægri upphæð. Gylfi lék með Tottenham á árunum 2012-14 en var seldur rétt eftir að Pochettino tók við liðinu. Argentínumaðurinn hefur sagt að það hafi verið mistök að selja Gylfa sem hefur verið besti leikmaður Swansea undanfarin þrjú tímabil. Gylfi lék alls 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði 13 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. 16. maí 2017 15:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Clement varar Gylfa við að fara í stærra lið: Er betra að vera lítill fiskur í stórri tjörn? Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, varar Gylfa Þór Sigurðsson við við því að fara aftur til liðs eins og Tottenham. 19. maí 2017 11:00
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea. 18. maí 2017 08:30
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Gylfi leikmaður ársins hjá Swansea annað árið í röð Bæði stuðningsmenn og leikmenn Swansea hafa valið Gylfa Sigurðsson leikmann ársins hjá Swansea City í ensku úrvalsdeildinni 17. maí 2017 22:29
Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45
Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. 16. maí 2017 15:30