Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 15:30 Vísir/Samsett/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45
Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30