Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 15:30 Vísir/Samsett/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45
Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30