Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 15:30 Vísir/Samsett/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Gary Neville og Jamie Carragher völdu báðir lið ársins í þættinum Monday Night Football á Sky Sports sem fór í loftið eftir leik Chelsea og Watford í gær. Gylfi er með 9 mörk og 13 stoðsendingar á tímabilinu og hefur því með beinum hætti komið að 22 af 43 mörkum Swansea-liðsins eða 51 prósent markanna. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, stillir sínu liði upp í leikkerfinu 4-4-2. Leikmenn í hans liði koma aðeins frá þremur liðum, sex frá Englandsmeisturum Chelsea, fjórir frá Tottenham og einn frá Manchester City.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Gary NevilleGARY'S TEAM OF THE SEASON: @GNev2 has gone for a 4-4-2 for his side. Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/xwSNO4AzMv — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, stillir sínu liði upp í vinsæla leikkerfinu 3-4-3. Hans leikmenn koma frá fimm liðum, fjórir frá Chelsea, fjórir frá Tottenham og svo einn frá Manchester City, Arsenal og Manchester United.Úrvalslið ársins í ensku úrvalsdeildinni hjá Jamie CarragherJAMIE'S TEAM OF THE SEASON: @Carra23 has plumped for the fashionable 3-4-3 system! Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/TdUhyV1Ecl — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017 Þeir Gary Neville og Jamie Carragher voru sammála um sjö leikmenn eða þeir César Azpilicueta, David Luiz, N'Golo Kanté, Eden Hazard hjá Chelsea og þeir Toby Alderweireld, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham. Gylfi er ekki sá eini sem er úti í kuldanum hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher. Liverpool-maðurinn Sadio Mane og markahæsti leikmaður deildarinnar, Romelu Lukaku hjá Everton, komast hvorugur í liðin.Here are @Carra23 and @GNev2's MNF picks of the season. Do you agree? Live on Sky Sports 1 HD now: https://t.co/hUQvITeiKBpic.twitter.com/CRkJeCMP0K — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) May 15, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45 Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. 15. maí 2017 13:45
Miðarnir sem Gylfi og félagar keyptu enduðu á svörtum markaði Swansea City er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á góðum stuðningi að halda á áhorfendapöllunum. 11. maí 2017 08:30