Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 06:42 Sarah Huckabee Sanders svarar spurningum fjölmiðlamanna í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld vísa öllum yfirlýsingu um að Donald Trump hafi lýst yfir stríði gegn Norður-Kóreu til föðurhúsanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yong-ho, sagði blaðamönnum í gær að „heimurinn ætti að minnast þess að það hafi verið Bandaríkin sem voru fyrri til og lýstu yfir stríði“ gegn ríki sínu. Talsmaður Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, sagði þessi ummæli utanríkisráðherrans vera „fráleit.“ Stjórnvöld í Pjongjang ættu heldur að hætta ögrunum sínum um að skjóta niður herflugvélar Bandaríkjanna í heimshlutanum. Hótun Norður-Kóreu kom í kjölfar flugs nokkurra sprengjuflugvéla meðfram strönd ríkisins á sunnudag.Sjá einnig: Eldflaugamaðurinn mætir þeim elliæra Talsmaður Pentagonsins, höfuðstöðva bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði þó að ef Kim Jong-un og ríkisstjórn hans myndi ekki draga úr hótunum sínum - „munum við sjá til þess að forsetinn fái úrræði til að eiga við Norður-Kóreu.“ Nágrannar þeirra í suðri fara fram á að ítrekuðum eggjunum Norður-Kóreu verði mætt af festu og kænsku. Utanríkisráðherra Suður-Kóreu varaði þó við því að hvers kyns átök á svæðinu gætu fljótt farið úr böndunum. Að sögn suður-kóreska miðilsins Yonhap hafa stjórnvöld í Pjongjang varið síðustu dögum í efla varnir meðfram ströndum ríkisins. Þá hafi þau flutt flugher sinn. Þrátt fyrir hatrammar yfirlýsingar á síðustu vikum telja sérfræðingar að litlar líkur séu á því að stríð muni brjótast út milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira