Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Helga María Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2017 19:30 Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala. Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala.
Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30
Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30