Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2017 06:28 Fólki hefur verið ráðlagt að reykja ekki á götum úti vegna gasleka. Vísir/Getty Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50