Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Helga María Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2017 19:30 Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala. Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala.
Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30
Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30