Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 15:45 Adam Schiff, þingmaður Demókrata, fyrir framan blaðamenn. Vísir/Getty Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00
Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00