Ungur Sunderlandaðdáandi lést úr krabbameini í dag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júlí 2017 17:45 Bradley og Jermain Defoe voru miklir vinir. vísir/getty Hinn sex ára Bradley Lowery lést í dag eftir baráttu við sjaldgæfa tegund af krabbameini.Bradley hefur verið mikið í fréttum í vetur og myndaði hann sérstaka vináttu við Jermain Defoe, þáverandi leikmann Sunderland. Þessi ungi fótboltaáhugamaður var stuðningsmaður Sunderland og hélt mikið upp á Defoe og tók sóknarmaðurinn ástfóstri við Bradley.Bradley fékk meðal annars að leiða Defoe út á völlinn í vináttulandsleik Englands og var vítaspyrna hans gegn Asmir Begovic valin mark desembermánaðar hjá BBC. Fjölskylda hans sendi frá sér tilkynningu um andlát hans á Facebook í dag. „Hugrakki strákurinn minn fór til englanna í dag 7. júlí 2017 klukkan 13:35. Hann var í örmum mömmu og pabba og umkringdur fjölskyldu.“ Fótboltaheimurinn hefur vottað fjölskyldu Bradleys samúð sína í dag.Our deepest condolences go out to the family of Bradley Lowery and all who supported him throughout his brave battle. pic.twitter.com/8Zvt2AxYyx — Newcastle United FC (@NUFC) July 7, 2017| Everyone at Everton Football Club was deeply saddened to learn of the passing of Bradley Lowery: https://t.co/rrCX5Nv8Gkpic.twitter.com/E9h6BJqQ7f — Everton (@Everton) July 7, 2017Terribly sad to hear that little Bradley Lowery has passed away. A warrior and an inspiration to the end. RIP Bradley. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 7, 2017Today, the football world lost one of its bravest fans. Rest in peace, Bradley Lowery. pic.twitter.com/x3dhF7yvaO — FIFA.com (@FIFAcom) July 7, 2017Sunderland hefur gefið út sína eigin yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við fjölskyldu Bradley. Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. 7. júlí 2017 08:15 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Hinn sex ára Bradley Lowery lést í dag eftir baráttu við sjaldgæfa tegund af krabbameini.Bradley hefur verið mikið í fréttum í vetur og myndaði hann sérstaka vináttu við Jermain Defoe, þáverandi leikmann Sunderland. Þessi ungi fótboltaáhugamaður var stuðningsmaður Sunderland og hélt mikið upp á Defoe og tók sóknarmaðurinn ástfóstri við Bradley.Bradley fékk meðal annars að leiða Defoe út á völlinn í vináttulandsleik Englands og var vítaspyrna hans gegn Asmir Begovic valin mark desembermánaðar hjá BBC. Fjölskylda hans sendi frá sér tilkynningu um andlát hans á Facebook í dag. „Hugrakki strákurinn minn fór til englanna í dag 7. júlí 2017 klukkan 13:35. Hann var í örmum mömmu og pabba og umkringdur fjölskyldu.“ Fótboltaheimurinn hefur vottað fjölskyldu Bradleys samúð sína í dag.Our deepest condolences go out to the family of Bradley Lowery and all who supported him throughout his brave battle. pic.twitter.com/8Zvt2AxYyx — Newcastle United FC (@NUFC) July 7, 2017| Everyone at Everton Football Club was deeply saddened to learn of the passing of Bradley Lowery: https://t.co/rrCX5Nv8Gkpic.twitter.com/E9h6BJqQ7f — Everton (@Everton) July 7, 2017Terribly sad to hear that little Bradley Lowery has passed away. A warrior and an inspiration to the end. RIP Bradley. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 7, 2017Today, the football world lost one of its bravest fans. Rest in peace, Bradley Lowery. pic.twitter.com/x3dhF7yvaO — FIFA.com (@FIFAcom) July 7, 2017Sunderland hefur gefið út sína eigin yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við fjölskyldu Bradley.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. 7. júlí 2017 08:15 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15
Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. 7. júlí 2017 08:15
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15