De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 17:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. Belginn Kevin De Bruyne er nú kominn með þriggja stoðsendinga forskot á toppi listans yfir flestar stoðsendingar þökk sé góðum leik hans um síðustu helgi. Kevin De Bruyne lagði þá upp tvö mörk í 5-0 sigri Manchester City á Crystal Palace. Miðverðir Manchester City liðsins nutu heldur betur góðs af sendingum Belgans í leiknum því De Bruyne lagði upp annað mark City fyrir Vincent Kompany og svo fimmta markið fyrir Nicolás Otamendi. De Bruyne hafði komist upp fyrir Gylfa með því að leggja upp tvö mörk í 3-0 sigri City á Southampton um miðjan apríl. Christian Eriksen hefur einnig náð Gylfa og það er ljóst að þeir berjast um annað sætið á listanum við Chelsea-manninn Cesc Fabregas enda þeir allir með nokkra stoðsendinga forskot á mennina í fimmta sætinu. Kevin De Bruyne, Christian Eriksen og Cesc Fabregas spila allir með léttleikandi og sókndjörfum liðum ólíkt okkar manni og Gylfi hefur hátt í miklu fleiri mörkum hlutfallslega hjá sínu liði. De Bruyne og Eriksen og Fabregas hafa líka allir náð því að gefa tvær stoðsendingar í einhverjum leikjum en Gylfi hefur aldrei gefið meira en eina stoðsendingu í leik. Gylfi hefur þar með gefið stoðsendingar í tólf leikjum Swansea í vetur sem er útaf fyrir sig mögnuð staðreynd.Flestar stoðsendingar í ensky úrvalsdeildinni á þessu tímabili:15 Kevin De Bruyne, Manchester City 12Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Christian Eriksen, Tottenham11 Cesc Fàbregas, Chelsea 9 Alexis Sánchez, Arsenal Wilfried Zaha, Crystal Palace8 Ross Barkley, Everton Matt Phillips, West Bromwich Albion Pedro, Chelsea 7 Adam Lallana, Liverpool Nemanja Matic, Chelsea Alex Oxlade-Chamberlain, Arsenal David Silva, Manchester City Raheem Sterling, Manchester City Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Sjáðu stoðsendinguna hjá Gylfa og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea City í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23. apríl 2017 08:00 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. 10. apríl 2017 10:45 Gylfa vantar bara eitt mark til að komast í þennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 9. maí 2017 12:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. Belginn Kevin De Bruyne er nú kominn með þriggja stoðsendinga forskot á toppi listans yfir flestar stoðsendingar þökk sé góðum leik hans um síðustu helgi. Kevin De Bruyne lagði þá upp tvö mörk í 5-0 sigri Manchester City á Crystal Palace. Miðverðir Manchester City liðsins nutu heldur betur góðs af sendingum Belgans í leiknum því De Bruyne lagði upp annað mark City fyrir Vincent Kompany og svo fimmta markið fyrir Nicolás Otamendi. De Bruyne hafði komist upp fyrir Gylfa með því að leggja upp tvö mörk í 3-0 sigri City á Southampton um miðjan apríl. Christian Eriksen hefur einnig náð Gylfa og það er ljóst að þeir berjast um annað sætið á listanum við Chelsea-manninn Cesc Fabregas enda þeir allir með nokkra stoðsendinga forskot á mennina í fimmta sætinu. Kevin De Bruyne, Christian Eriksen og Cesc Fabregas spila allir með léttleikandi og sókndjörfum liðum ólíkt okkar manni og Gylfi hefur hátt í miklu fleiri mörkum hlutfallslega hjá sínu liði. De Bruyne og Eriksen og Fabregas hafa líka allir náð því að gefa tvær stoðsendingar í einhverjum leikjum en Gylfi hefur aldrei gefið meira en eina stoðsendingu í leik. Gylfi hefur þar með gefið stoðsendingar í tólf leikjum Swansea í vetur sem er útaf fyrir sig mögnuð staðreynd.Flestar stoðsendingar í ensky úrvalsdeildinni á þessu tímabili:15 Kevin De Bruyne, Manchester City 12Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Christian Eriksen, Tottenham11 Cesc Fàbregas, Chelsea 9 Alexis Sánchez, Arsenal Wilfried Zaha, Crystal Palace8 Ross Barkley, Everton Matt Phillips, West Bromwich Albion Pedro, Chelsea 7 Adam Lallana, Liverpool Nemanja Matic, Chelsea Alex Oxlade-Chamberlain, Arsenal David Silva, Manchester City Raheem Sterling, Manchester City
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Sjáðu stoðsendinguna hjá Gylfa og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea City í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23. apríl 2017 08:00 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. 10. apríl 2017 10:45 Gylfa vantar bara eitt mark til að komast í þennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 9. maí 2017 12:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25
Sjáðu stoðsendinguna hjá Gylfa og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea City í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23. apríl 2017 08:00
Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. 10. apríl 2017 10:45
Gylfa vantar bara eitt mark til að komast í þennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 9. maí 2017 12:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15