Gylfa vantar bara eitt mark til að komast í þennan hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þeim árangri hefur enginn Íslendingur náð á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og jafnframt eru aðeins örfáir leikmenn sem hafa náð því í fimm bestu deildum Evrópu á þessari leiktíð. Gylfi skoraði sitt níunda deildarmark á Old Trafford á dögunum en hann hefur einnig gefið tólf stoðsendingar á félaga sína í Swansea City liðinu. Bara sex leikmenn í fimm bestu deildum Evrópu, Englandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi, hafa náð að komast í yfir tuginn í bæði markaskori og stoðsendingum. Leikmennirnir sex eru þeir Luis Suarez og Neymar hjá Barcelona á Spáni, Alejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu, Mohammed Salah hjá Roma á Ítalíu, Jose Callejon hjá Napoli á Ítalíu og Pablo Piatti hjá Espanyol á Spáni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eiga tvo leiki eftir af tímabilinu, útileik á móti Sunderland og heimaleik á móti West Bromwich Albion og þar verður fróðlegt að sjá hvort Gylfa takist að komast í þennan úrvalshóp á þessu tímabili og skrifa um leið enn á ný nýjan kafla í sögu íslensku knattspyrnunnar.Tíu plús tíu klúbburinn 2016-17Luis Suarez hjá Barcelona á Spáni 27 mörk og 12 stoðsendingarNeymar hjá Barcelona á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarAlejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu 14 mörk og 10 stoðsendingarMohammed Salah hjá Roma á Ítalíu 13 mörk og 10 stoðsendingarJose Callejon hjá Napoli á Ítalíu 11 mörk og 10 stoðsendingarPablo Piatti hjá Espanyol á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarThe 6 players to register double figures for goals + assists in Europe's top 5 leagues this term:SuarezNeymarGomezPiattiSalahCallejon pic.twitter.com/xu2iqrj8XR— WhoScored.com (@WhoScored) May 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þeim árangri hefur enginn Íslendingur náð á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og jafnframt eru aðeins örfáir leikmenn sem hafa náð því í fimm bestu deildum Evrópu á þessari leiktíð. Gylfi skoraði sitt níunda deildarmark á Old Trafford á dögunum en hann hefur einnig gefið tólf stoðsendingar á félaga sína í Swansea City liðinu. Bara sex leikmenn í fimm bestu deildum Evrópu, Englandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi, hafa náð að komast í yfir tuginn í bæði markaskori og stoðsendingum. Leikmennirnir sex eru þeir Luis Suarez og Neymar hjá Barcelona á Spáni, Alejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu, Mohammed Salah hjá Roma á Ítalíu, Jose Callejon hjá Napoli á Ítalíu og Pablo Piatti hjá Espanyol á Spáni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eiga tvo leiki eftir af tímabilinu, útileik á móti Sunderland og heimaleik á móti West Bromwich Albion og þar verður fróðlegt að sjá hvort Gylfa takist að komast í þennan úrvalshóp á þessu tímabili og skrifa um leið enn á ný nýjan kafla í sögu íslensku knattspyrnunnar.Tíu plús tíu klúbburinn 2016-17Luis Suarez hjá Barcelona á Spáni 27 mörk og 12 stoðsendingarNeymar hjá Barcelona á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarAlejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu 14 mörk og 10 stoðsendingarMohammed Salah hjá Roma á Ítalíu 13 mörk og 10 stoðsendingarJose Callejon hjá Napoli á Ítalíu 11 mörk og 10 stoðsendingarPablo Piatti hjá Espanyol á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarThe 6 players to register double figures for goals + assists in Europe's top 5 leagues this term:SuarezNeymarGomezPiattiSalahCallejon pic.twitter.com/xu2iqrj8XR— WhoScored.com (@WhoScored) May 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45
Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15
Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00