Fjöldi góðra manna orðaðir við stjórastöðu Everton í ensku blöðunum í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 07:30 Carlo Ancelotti var staddur í London á FIFA-verðlaunum í gær. Vísir/Getty Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00
Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40