Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2017 13:30 Jürgen Klopp veit að hann getur ekki tapað endalaust. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að staðan er að verða alvarleg hjá liðinu eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi og bæði hann og leikmennirnir eru nú að spila upp á framtíð sína hjá félaginu. Liverpool hefur spilað skelfilega á nýju ári. Liðið er aðeins búið að vinna einn leik í deildinni en falla úr báðum bikarkeppnunum á Englandi og er nú í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti eftir að vera í baráttu um sjálfan Englandsmeistaratitilinn framan af leiktíð.Sjá einnig:Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Í heildina er Liverpool aðeins búið að vinna tvo af tólf leikjum sínum á árinu en hinn sigurinn var á móti smáliði Plymouth í þriðju umferð enska bikarsins. Liðið er nú fjórtán stigum á eftir Chelsea í deildinni. „Staðan er orðin alvarlea. Við erum allir að spila upp á framtíð okkar og þar er ég meðtalinn. Við erum dæmdir á hverjum degi, sérstaklega á leikdag,“ sagði Klopp eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. „Auðvitað hefur frammistaða okkar áhrif á þessa hluti. Ég tel leikmennina ekki jafnslaka og úrslitin hafa verið undanfarið en þeir þurfa mína hjálp til að sýna meira en þeir hafa verið að gera undanfarnar vikur.“ „Ég finn fyrir mestri ábyrgð því ábyrðgin er mín. Ég vona bara að ég noti orðið við nógu mikið en ekki þeir því ég á stóran hlut í máli,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að staðan er að verða alvarleg hjá liðinu eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi og bæði hann og leikmennirnir eru nú að spila upp á framtíð sína hjá félaginu. Liverpool hefur spilað skelfilega á nýju ári. Liðið er aðeins búið að vinna einn leik í deildinni en falla úr báðum bikarkeppnunum á Englandi og er nú í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti eftir að vera í baráttu um sjálfan Englandsmeistaratitilinn framan af leiktíð.Sjá einnig:Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Í heildina er Liverpool aðeins búið að vinna tvo af tólf leikjum sínum á árinu en hinn sigurinn var á móti smáliði Plymouth í þriðju umferð enska bikarsins. Liðið er nú fjórtán stigum á eftir Chelsea í deildinni. „Staðan er orðin alvarlea. Við erum allir að spila upp á framtíð okkar og þar er ég meðtalinn. Við erum dæmdir á hverjum degi, sérstaklega á leikdag,“ sagði Klopp eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. „Auðvitað hefur frammistaða okkar áhrif á þessa hluti. Ég tel leikmennina ekki jafnslaka og úrslitin hafa verið undanfarið en þeir þurfa mína hjálp til að sýna meira en þeir hafa verið að gera undanfarnar vikur.“ „Ég finn fyrir mestri ábyrgð því ábyrðgin er mín. Ég vona bara að ég noti orðið við nógu mikið en ekki þeir því ég á stóran hlut í máli,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30
Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37
Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28
Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45