Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2017 12:30 Jordan Henderson er meiddur. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki með sínum mönnum í gær þegar þeir fengu 3-1 skell gegn fráfarandi Englandsmeisturum Leicester. Liverpool-liðið spilaði skelfilega nánast frá fyrstu mínútu en Leicester, sem ekkert hefur getað í vetur, lék sér að lærisveinum Jürgens Klopps sem eiga nú í hættu á að missa af Meistaradeildarsæti. Liverpool á stórleik fyrir höndum á laugardaginn þegar liðið mætir Arsenal en bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Henderson missir líklega af þeim leik líka vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. „Það lítur út fyrir að hann verði ekki klár í leikinn á móti Arsenal. Þannig er útlitið núna en við sjáum til,“ sagði Jürgen Klopp eftir tapið í gærkvöldi. Liverpool-menn sakna fyrirliða síns sárlega eins og kom bersýnilega í ljós í upphitun á Sky Sports fyrir leikinn í gær. Þar var sýnt skilti með gengi Liverpool þegar Henderson er í liðinu og svo þegar hann er fjarverandi. Tölfræðin er sláandi en Liverpool hefur unnið 53 prósent þeirra 180 leikja sem Henderson hefur spilað. Í þeim 35 sem hann hefur ekki spilað síðan hann gekk í raðir félagsins hefur Liverpool aðeins unnið 26 prósent leikjanna. Þegar Henderson er með skorar Liverpool 1,9 mörk í leik en fær á sig 1,2 mörk í leik. Án Hendersons skorar Liverpool aðeins 1,5 mörk í leik og fær á sig 1,5 mörk að meðaltali í leik. Ef Liverpool vinnur ekki á laugardaginn getur liðið misst Manchester United upp fyrir sig en erkifjendurnir eiga svo einnig leik til góða. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekki með sínum mönnum í gær þegar þeir fengu 3-1 skell gegn fráfarandi Englandsmeisturum Leicester. Liverpool-liðið spilaði skelfilega nánast frá fyrstu mínútu en Leicester, sem ekkert hefur getað í vetur, lék sér að lærisveinum Jürgens Klopps sem eiga nú í hættu á að missa af Meistaradeildarsæti. Liverpool á stórleik fyrir höndum á laugardaginn þegar liðið mætir Arsenal en bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Henderson missir líklega af þeim leik líka vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. „Það lítur út fyrir að hann verði ekki klár í leikinn á móti Arsenal. Þannig er útlitið núna en við sjáum til,“ sagði Jürgen Klopp eftir tapið í gærkvöldi. Liverpool-menn sakna fyrirliða síns sárlega eins og kom bersýnilega í ljós í upphitun á Sky Sports fyrir leikinn í gær. Þar var sýnt skilti með gengi Liverpool þegar Henderson er í liðinu og svo þegar hann er fjarverandi. Tölfræðin er sláandi en Liverpool hefur unnið 53 prósent þeirra 180 leikja sem Henderson hefur spilað. Í þeim 35 sem hann hefur ekki spilað síðan hann gekk í raðir félagsins hefur Liverpool aðeins unnið 26 prósent leikjanna. Þegar Henderson er með skorar Liverpool 1,9 mörk í leik en fær á sig 1,2 mörk í leik. Án Hendersons skorar Liverpool aðeins 1,5 mörk í leik og fær á sig 1,5 mörk að meðaltali í leik. Ef Liverpool vinnur ekki á laugardaginn getur liðið misst Manchester United upp fyrir sig en erkifjendurnir eiga svo einnig leik til góða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30
Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37
Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28
Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45