Nýjar ásakanir á hendur Francois Fillon atli ísleifsson skrifar 31. janúar 2017 23:40 Penelope og Francois Fillon. Vísir/afp Nýjar ásakanir hafa verið bornar fram á Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, um að hann hafi í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. Franska tímaritið Le Canard Enchainé fullyrðir í nýjasta tölublaði sínu að Fillon hafi útvegað konu sinni og tveimur börnum störf sem þau þáðu fyrir alls rúma milljón evra, eða um 124 milljónir króna, úr opinberum sjóðum. Í frétt BBC kemur fram að tímaritið hafi greint frá því í síðustu viku að Penelope Fillon, eiginkona Fillon, hafi verið ráðin sem aðstoðarmaður þingmannsins Francois Fillion, án þess að sannanir lægju fyrir að hún hafi skilað eðlilegu starfsframlagi. Nú greinir tímaritið frá því að tekjur Penelope fyrir umrætt starf hafi verið mun hærri en í fyrstu var talið. Fyrst var greint frá því að hún hafi þegið um hálfa milljón evra, en nú fullyrðir tímaritið að launin hafi alls verið rúmar 900 þúsund evrur. Þá eiga tvö af börnum hjónanna einnig að hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn. Fillon heldur því fram að ekkert misjafnt hafi átt sér stað, en saksóknari hefur hafið forrannsókn til að kanna hvort að farið hafi verið með opinbert fé á brotlegan hátt. Fillon hefur á síðustu mánuðum verið talinn líklegastur til að standa uppi sem sigurvegari í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í vor. Eftir að greint var frá málinu hafa vinsældir hans hins vegar dalað. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar, mælist nú með mest fylgi, en þeir Fillon og Emmanuel Macron mælast jafnir. Tengdar fréttir Fillon segist einungis draga framboð til baka ef ráðist verður í lögreglurannsókn Ásakanir hafa komið upp um að eiginkona Francois Fillon hafi þegið fé úr opinberum sjóðum án þess að hafa skilað nokkru starfsframlagi. 27. janúar 2017 14:47 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Nýjar ásakanir hafa verið bornar fram á Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, um að hann hafi í krafti stöðu sinnar útvegað eiginkonu sinni og börnum laun úr opinberum sjóðum fyrir litla sem enga vinnu. Franska tímaritið Le Canard Enchainé fullyrðir í nýjasta tölublaði sínu að Fillon hafi útvegað konu sinni og tveimur börnum störf sem þau þáðu fyrir alls rúma milljón evra, eða um 124 milljónir króna, úr opinberum sjóðum. Í frétt BBC kemur fram að tímaritið hafi greint frá því í síðustu viku að Penelope Fillon, eiginkona Fillon, hafi verið ráðin sem aðstoðarmaður þingmannsins Francois Fillion, án þess að sannanir lægju fyrir að hún hafi skilað eðlilegu starfsframlagi. Nú greinir tímaritið frá því að tekjur Penelope fyrir umrætt starf hafi verið mun hærri en í fyrstu var talið. Fyrst var greint frá því að hún hafi þegið um hálfa milljón evra, en nú fullyrðir tímaritið að launin hafi alls verið rúmar 900 þúsund evrur. Þá eiga tvö af börnum hjónanna einnig að hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn. Fillon heldur því fram að ekkert misjafnt hafi átt sér stað, en saksóknari hefur hafið forrannsókn til að kanna hvort að farið hafi verið með opinbert fé á brotlegan hátt. Fillon hefur á síðustu mánuðum verið talinn líklegastur til að standa uppi sem sigurvegari í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í vor. Eftir að greint var frá málinu hafa vinsældir hans hins vegar dalað. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar, mælist nú með mest fylgi, en þeir Fillon og Emmanuel Macron mælast jafnir.
Tengdar fréttir Fillon segist einungis draga framboð til baka ef ráðist verður í lögreglurannsókn Ásakanir hafa komið upp um að eiginkona Francois Fillon hafi þegið fé úr opinberum sjóðum án þess að hafa skilað nokkru starfsframlagi. 27. janúar 2017 14:47 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Fillon segist einungis draga framboð til baka ef ráðist verður í lögreglurannsókn Ásakanir hafa komið upp um að eiginkona Francois Fillon hafi þegið fé úr opinberum sjóðum án þess að hafa skilað nokkru starfsframlagi. 27. janúar 2017 14:47
Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“