Tap í kvöld og Liverpool jafnar 94 ára gamalt met Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 16:30 Leikmenn Liverpool voru niðurlútir eftir tapið fyrir Wolves á laugardaginn. vísir/getty Tapi Liverpool fyrir Chelsea á Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni jafnar liðið vafasamt met frá árinu 1923. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð á heimavelli og tapi liðið í kvöld verður það í fyrsta sinn í 94 ár sem Liverpool tapar fjórum heimaleikjum í röð.Liverpool tapaði fyrir Swansea City í ensku úrvalsdeildinni þarsíðasta laugardag, fyrir Southampton í undanúrslitum deildarbikarsins á miðvikudaginn og fyrir Wolves í 4. umferð bikarkeppninnar á laugardaginn. Sannkölluð martraðarvika hjá Jürgen Klopp og strákunum hans. Matt McQueen var við stjórnvölinn hjá Liverpool þegar liðið tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð. Þá tapaði Liverpool fyrir Aston Villa, Sheffield United, Cardiff City og Newcastle United í efstu deild í nóvember og desember 1923. Stuðningsmenn Liverpool geta þó huggað sig við að frá því Klopp tók við hefur árangurinn gegn toppliðunum verið frábær. Í 14 deildarleikjum gegn Chelsea, Arsenal, Tottenham, Manchester City og Manchester United hefur Liverpool aðeins tapað einu sinni. Sex leikir hafa unnist og sjö endað með jafntefli.Leikur Liverpool og Chelsea hefst klukkan 20:00 í kvöld. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15 Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Terry: Ég vona að ég spili ekki aftur á tímabilinu Fyrirliði Chelsea kemst ekki í liðið því það hættir ekki að vinna leiki og hann vill ekki að það breytist. 31. janúar 2017 10:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Tapi Liverpool fyrir Chelsea á Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni jafnar liðið vafasamt met frá árinu 1923. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð á heimavelli og tapi liðið í kvöld verður það í fyrsta sinn í 94 ár sem Liverpool tapar fjórum heimaleikjum í röð.Liverpool tapaði fyrir Swansea City í ensku úrvalsdeildinni þarsíðasta laugardag, fyrir Southampton í undanúrslitum deildarbikarsins á miðvikudaginn og fyrir Wolves í 4. umferð bikarkeppninnar á laugardaginn. Sannkölluð martraðarvika hjá Jürgen Klopp og strákunum hans. Matt McQueen var við stjórnvölinn hjá Liverpool þegar liðið tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð. Þá tapaði Liverpool fyrir Aston Villa, Sheffield United, Cardiff City og Newcastle United í efstu deild í nóvember og desember 1923. Stuðningsmenn Liverpool geta þó huggað sig við að frá því Klopp tók við hefur árangurinn gegn toppliðunum verið frábær. Í 14 deildarleikjum gegn Chelsea, Arsenal, Tottenham, Manchester City og Manchester United hefur Liverpool aðeins tapað einu sinni. Sex leikir hafa unnist og sjö endað með jafntefli.Leikur Liverpool og Chelsea hefst klukkan 20:00 í kvöld. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15 Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00 Terry: Ég vona að ég spili ekki aftur á tímabilinu Fyrirliði Chelsea kemst ekki í liðið því það hættir ekki að vinna leiki og hann vill ekki að það breytist. 31. janúar 2017 10:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Jón Daði og félagar slógu Liverpool út á Anfield Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves gerðu sér lítið fyrir og slógu út úrvalsdeildarlið Liverpool í hádegisleik enska bikarsins en þetta var þriðja tap Liverpool á Anfield í röð. 28. janúar 2017 14:15
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00
Vildi aldrei fara til Liverpool: Þurfti að gúgla nöfn leikmanna í þyrluferðinni frægu Andy Carroll langaði alltaf að vera áfram hjá Newcastle. 31. janúar 2017 09:00
Terry: Ég vona að ég spili ekki aftur á tímabilinu Fyrirliði Chelsea kemst ekki í liðið því það hættir ekki að vinna leiki og hann vill ekki að það breytist. 31. janúar 2017 10:30
Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30
Klopp hefur notað 38 leikmenn í sjö bikarleikjum hjá Liverpool Þótt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geri alla jafna fáar breytingar á byrjunarliði Rauða hersins milli leikja í ensku úrvalsdeildinni er hann vanur að gera margar breytingar fyrir bikarleiki. 30. janúar 2017 15:15
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30
Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. 30. janúar 2017 12:30