Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn.
Adebahr var í akademíu Elfsborg og náði að leika með U-19 ára landsliði Svía.
Hann hefur leikið með Ljungskile, Ullensaker/Kisa, HamKam, Strömmer og Kvik Halden.
Adebahr lék æfingaleik með ÍBV um daginn og náði að heilla forráðamenn félagsins nógu mikið til þess að fá tveggja ára samning.
ÍBV nældi í sænskan miðjumann
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti

