Trump heldur öllum möguleikum opnum Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2017 14:40 Donald Trump segir Norður-Kóreumenn sýna nágrönnum sínum fyrirlitningu. Vísir/AFP Stjórnvöld í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við. Donald Trump Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Norður-Kóreumenn skutu í gærkvöldi eldflaug yfir Japan en flaugin fór í sjóinn í þremur hlutum um 1.180 kílómetra undan ströndum Hokkaido. Japanir gerðu ekki tilraun til að skjóta eldflaugina niður en íbúum var ráðlagt að gera ráðstafanir í hátalarakerfi sem ómaði um Hokkaido. Trump sagði Norður-Kóreumenn hafa með skotinu sýnt nágrönnum sínum og öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna fyrirlitningu. Ógnanir og tilburðir Norður-Kóreumanna til að draga úr stöðugleika í heimshlutanum munu einungis auka á einangrun þarlendra stjórnvalda í heimshlutanum og meðal annarra ríkja heims. Han Tae-song, sendiherra Norður-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Norður-Kóreustjórn vera í fullum rétti og eldflaugaskotið vera viðbrögð við hefæfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum. Suður-Kóreumenn brugðust við eldflaugaskotinu með því að varpa átta sprengjum í æfingaskyni. Kínastjórn sagði ástandið á Kóreuskaga nú vera komið á hættulegt stig, en að ábyrgðin lægi að hluta hjá Bandaríkjamönnum og Suður-Kóreumönnum. Talsmaður Rússlandsstjórnar segir Rússa sömuleiðis vera mjög uggandi vegna ástandsins.GRAPHIC NEWS Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að bera ábyrgð á eldfimu ástandi á Kóreuskaga og að Norður-Kóreumenn séu í fullum rétti að bregðast við. Donald Trump Bandaríkjaforseti segist í yfirlýsingu halda öllum möguleikum opnum vegna þess ástands sem uppi er á Kóreuskaga. Norður-Kóreumenn skutu í gærkvöldi eldflaug yfir Japan en flaugin fór í sjóinn í þremur hlutum um 1.180 kílómetra undan ströndum Hokkaido. Japanir gerðu ekki tilraun til að skjóta eldflaugina niður en íbúum var ráðlagt að gera ráðstafanir í hátalarakerfi sem ómaði um Hokkaido. Trump sagði Norður-Kóreumenn hafa með skotinu sýnt nágrönnum sínum og öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna fyrirlitningu. Ógnanir og tilburðir Norður-Kóreumanna til að draga úr stöðugleika í heimshlutanum munu einungis auka á einangrun þarlendra stjórnvalda í heimshlutanum og meðal annarra ríkja heims. Han Tae-song, sendiherra Norður-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Norður-Kóreustjórn vera í fullum rétti og eldflaugaskotið vera viðbrögð við hefæfingum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í heimshlutanum. Suður-Kóreumenn brugðust við eldflaugaskotinu með því að varpa átta sprengjum í æfingaskyni. Kínastjórn sagði ástandið á Kóreuskaga nú vera komið á hættulegt stig, en að ábyrgðin lægi að hluta hjá Bandaríkjamönnum og Suður-Kóreumönnum. Talsmaður Rússlandsstjórnar segir Rússa sömuleiðis vera mjög uggandi vegna ástandsins.GRAPHIC NEWS
Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira