Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 13:17 Kassim Doumbia í leik með FH. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02