Anton Ari: Mamma mín er ekki eins og aðrar mömmur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. september 2017 19:30 Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. „Ég kom rétt fyrir sumarið og var sendur beint á lán til Tindastóls. Svo meiddist ég og var kallaður til baka. Fljótlega eftir að ég jafnaði mig spilaði ég mína fyrstu leiki með Val sem voru líka mínir fyrstu leikir í Pepsi-deildinni,“ segir Mosfellingurinn Anton Ari. Hann var í láni hjá Grindavík á síðasta ári en eftir að hafa verið kallaður þaðan hefur hann náð að festa sig í sessi hjá Valsmönnum. „Þegar ég fæ traustið þá verður sjálfstraustið betra. Mér finnst frammistaðan hafa verið eftir því.“ Margir efuðust um að Anton væri nógu góður fyrir Valsmenn og hann var meðvitaður um þá umræðu. „Ég reyni að láta alla umræðu fyrir inn um eitt eyrað og út um hitt. Ég spáði ekki mikið í henni,“ segir markvörðurinn en hans helsti stuðningsmaður er móðir hans, Hanna Símonardóttir. „Það er ekki spurning að það er mamma. Mamma er besta kona í heimi og er ekki eins og aðrar mömmur. Hún mætti á báða Evrópuleikina úti, mætti á leikinn á Akureyri og hvar sem við erum að spila á landinu. Hún er alltaf mætt að horfa á strákinn sinn.“ Viðtalið við Anton Ara má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er ein af hetjunum í Íslandsmeistaraliði Vals. Hann átti þó erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins hjá Val árið 2014. „Ég kom rétt fyrir sumarið og var sendur beint á lán til Tindastóls. Svo meiddist ég og var kallaður til baka. Fljótlega eftir að ég jafnaði mig spilaði ég mína fyrstu leiki með Val sem voru líka mínir fyrstu leikir í Pepsi-deildinni,“ segir Mosfellingurinn Anton Ari. Hann var í láni hjá Grindavík á síðasta ári en eftir að hafa verið kallaður þaðan hefur hann náð að festa sig í sessi hjá Valsmönnum. „Þegar ég fæ traustið þá verður sjálfstraustið betra. Mér finnst frammistaðan hafa verið eftir því.“ Margir efuðust um að Anton væri nógu góður fyrir Valsmenn og hann var meðvitaður um þá umræðu. „Ég reyni að láta alla umræðu fyrir inn um eitt eyrað og út um hitt. Ég spáði ekki mikið í henni,“ segir markvörðurinn en hans helsti stuðningsmaður er móðir hans, Hanna Símonardóttir. „Það er ekki spurning að það er mamma. Mamma er besta kona í heimi og er ekki eins og aðrar mömmur. Hún mætti á báða Evrópuleikina úti, mætti á leikinn á Akureyri og hvar sem við erum að spila á landinu. Hún er alltaf mætt að horfa á strákinn sinn.“ Viðtalið við Anton Ara má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira